Red Minor og "óvæntur dauði"

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Red Minor og "óvæntur dauði"

Post by siggi86 »

Sælir spjallverjar

Ég er með 250L gróðurbúr og var með gúbbý og black molly þar í... bæti við 4 Red Minor tetrum í og eftir það byrjaði allt að drepast í búrinu... allir með étna sporða og svona? Er séns að það sé þessi Red Minor eða gæti það MÖGULEGA verið SAE? Endilega látið mig vita hvað þið haldið :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Red Minor og "óvæntur dauði"

Post by Vargur »

Þær eiga til að narta í sporða á hægfara fiskum þannig það er sennilega skýringin.
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: Red Minor og "óvæntur dauði"

Post by siggi86 »

Helvítin af þeim... hahaha þar fóru 20 gúbbý útaf engu hahah
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Red Minor og "óvæntur dauði"

Post by Sibbi »

siggi86 wrote:Helvítin af þeim... hahaha þar fóru 20 gúbbý útaf engu hahah

Hvaða vitleysa, urðu þeir ekki fóður? :hehe:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: Red Minor og "óvæntur dauði"

Post by siggi86 »

Bara partar af þeim.... en nýtingin er slæm hahah
Post Reply