Er með eina ryksugu og ég veit ekkert hvaða tegund hún er.. ég mundi vilja lesa mig aðeins um hann útaf mér finnst hann ekki haga sér eins og ryksuga.. hann er ekkert að væflast um búrið og ryksuga það.. hann er bara inni einum hellir allan daginn og er mjög fúll við hina fiskana þegar þeir ætla að kíkja á hann enda heitir hann skúli fúli hjá okkur. hann er um 12 cm langur og frekar feitur og er með svona fálmara framaná sér..
Getið þið sagt mér hvað þessi "ryksuga" heitir
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Getið þið sagt mér hvað þessi "ryksuga" heitir
Ekki man ég nafnið á honum en einusinni átti ég svona gæja og þeir komu fram á næturnar og gerðu sitt.
Sáust nánast aldrei á daginn
Sáust nánast aldrei á daginn
Re: Getið þið sagt mér hvað þessi "ryksuga" heitir
já okay.. er það semsagt honum að kenna að allt er búið að færast í búrinu og allt komið í óreglu á morgnanna þegar ég vakna... haha
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Getið þið sagt mér hvað þessi "ryksuga" heitir
Synodontis tegund.
Getur borið saman við myndir hér t.d. http://fiskabur.is/myndir_vefur/Fiskar/ ... myndir.htm
Getur borið saman við myndir hér t.d. http://fiskabur.is/myndir_vefur/Fiskar/ ... myndir.htm