Neyðarkall

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Neyðarkall

Post by Ólafur »

Nú hefur tunnudælan min sem hefur þjónað 3 herrum i 18 ár bilað.
Það kemur bankhljóð úr dæluni sjálfri og spurning er hvort til eru varahlutir i svona dælu eða einhver lummar á svona dælu sem hægt er að nota i varahluti.

Image
Image
Image

Kv
Ólafur
8407541
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Neyðarkall

Post by ulli »

Hvaða varahluti vantar þér?
Eigum eh af EH varahlutum í Dýraríkinu.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Neyðarkall

Post by Ólafur »

Stykkið sem liggur ofaná lokinu á mynd no 3 virðist dingla laust þegar dælan er sett i gang og orsakar bankið.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Neyðarkall

Post by ulli »

þétti hringurinn orðin lélegur á lokinu sem heldur pinnanum kjurrum eða þá gúmmi hosunar sem fara á rótor pinnan orðin slitin?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Neyðarkall

Post by Ólafur »

Já mig grunar eitthvað af þessu,sérstaklega þegar ég rak augun i öll þessi gúmi. 8)
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Neyðarkall

Post by Ólafur »

Það er eitthvað sem heldur rótórpinnanum ekki föstum,hann danglar bara og myndar bankhljóð. Spurningin er hvort hægt sé að endurnýja þessa þétti og slitfleti.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Post Reply