Tangir og tól til gróðursetningar

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Tangir og tól til gróðursetningar

Post by Birkir »

Sæl,

Mér svíður stundum að þurfa að nota puttana til að koma plöntum fyrir. Það getur reynst svolítið klunnalegt stundum, sérstaklega ef maður vill ekki hrófla mikið við næringarundirlaginu undir mölinni/sandinum því fingurnir ryða þessu til að skilja eftir gýg. Enn aftur ef maður vill halda "lúkkinu" á möl sem maður hefur sópað til að búa til eitthvað útlit.

Ég hef séð myndir og myndbönd þar sem fólk notar tangir sem er mun nettari leið til að grafa/stinga niður plöntum/rótum.
Mig langar í slíkt.
Hugmyndir?
Terrapedes
Posts: 20
Joined: 02 Apr 2013, 15:49

Re: Tangir og tól til gróðursetningar

Post by Terrapedes »

Það er til eitthvað plast drasl í einhverjum búðum. Þarft örugglega að panta að utan ef þú vilt fá eitthvað flott. Ég kannski læt það eftir mér einhvern tíma að fá mér allvöru græjur, þangað til nota ég bara puttana:)
Ólöf

100L GRÓÐURBÚR

17L GRÓÐURBÚR
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Tangir og tól til gróðursetningar

Post by keli »

Ég pantaði mínar á ebay... Kostaði nokkra þúsundkalla fyrir fleiri tangir en ég þarf :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Terrapedes
Posts: 20
Joined: 02 Apr 2013, 15:49

Re: Tangir og tól til gróðursetningar

Post by Terrapedes »

Hvað með tolla og innflutningsgjöld?
Ég pantaði mér HOB dælu á nano búr sem ég gerði og það kostaði meira að flytja hana inn heldur en hún kostaði, svolítið súrt:/
Ólöf

100L GRÓÐURBÚR

17L GRÓÐURBÚR
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Tangir og tól til gróðursetningar

Post by keli »

550kr + vsk.. Ekkert svo slæmt. En hækkar vissulega verðið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply