Flowerhorn
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Flowerhorn
Er með lítið búr í skrifstofunni minni (grunnskóla) og ég breyti reglulega um fiska. Sjá hér: http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=13314
Búinn að vera með Takifugu occelatus puffer, Senegalusa, afrískan hnífafisk, Parachanna obscura, kribba, venusarfiska, demantasíkliður, Jack Dempsey og ég er örugglega að gleyma einhverju.
Það hefur verið í gangi síðan 2010 en ég tæmi það á sumrin og gef eða sel fiskana, skipti stundum oftar um fiska ef þeir eru að verða of stórir fyrir búrið.
Fékk mér Flowerhorn í haust í búrið:
Hann var mjög lítill og ég var að vonast til að hann myndi endast fram á sumarfrí.
Mikill karakter og krakkarnir hafa gaman að honum, hann stekkur upp í matinn og bítur krakkana stundum.
Nú um áramótin var hann orðinn ansi stór fyrir þetta litla búr svo ég tók hann heim og skellti honum í 200L búr
Það eru 4x ancistrur með honum, sé hvernig það gengur.
Enn eftir að innrétta búrið:
Búinn að vera með Takifugu occelatus puffer, Senegalusa, afrískan hnífafisk, Parachanna obscura, kribba, venusarfiska, demantasíkliður, Jack Dempsey og ég er örugglega að gleyma einhverju.
Það hefur verið í gangi síðan 2010 en ég tæmi það á sumrin og gef eða sel fiskana, skipti stundum oftar um fiska ef þeir eru að verða of stórir fyrir búrið.
Fékk mér Flowerhorn í haust í búrið:
Hann var mjög lítill og ég var að vonast til að hann myndi endast fram á sumarfrí.
Mikill karakter og krakkarnir hafa gaman að honum, hann stekkur upp í matinn og bítur krakkana stundum.
Nú um áramótin var hann orðinn ansi stór fyrir þetta litla búr svo ég tók hann heim og skellti honum í 200L búr
Það eru 4x ancistrur með honum, sé hvernig það gengur.
Enn eftir að innrétta búrið:
Re: Flowerhorn
Vá hvað hann er lítill og sætur!!
Elska flowerhorn!
Æðislegir fiskar
Hvað gefuru þínum að borða?
Elska flowerhorn!
Æðislegir fiskar
Hvað gefuru þínum að borða?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Flowerhorn
Hann hefur bara verið að fá Tetra cichlid sticks, hafði enga aðstöðu í vinnunni fyrir neitt ferkst/frosið.
Re: Flowerhorn
Hvenig eru þessur fiskar gagnvart oðrum fiskum
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Flowerhorn
Nákvæmlega þessi hefur aldrei verið með öðrum í búri, nema ancistrum núna í sólahring og hann eltir þær aðeins.
Þessi tegund er annars mjög aggressív gagnvart öðrum fiskum og best að hafa eina í búri eða a.m.k. ekki með dýrum búrfélögum
Þessi tegund er annars mjög aggressív gagnvart öðrum fiskum og best að hafa eina í búri eða a.m.k. ekki með dýrum búrfélögum
Re: Flowerhorn
Okkar hefur slátrað ancistum og öllum búrfélögum sem eru minni en hann sjálfur.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Flowerhorn
Hann virðist ekki mikið vera að spá í ancistrunum enn sem komið er, vona bara það besta.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Flowerhorn
Allt gott að frétta, hann stækkar bara jafnt og þétt
Hann hefur ekki enn drepið neinar ancistrur en á það til að stugga við þeim.
Þarf að fara að splæsa í nýjar perur í búrið, þessar eru með leiðinlegar fjólubláan blæ og orðnar 2 ára gamlar.
Skelli inn nýrri mynd af honum fljótlega.
Hann hefur ekki enn drepið neinar ancistrur en á það til að stugga við þeim.
Þarf að fara að splæsa í nýjar perur í búrið, þessar eru með leiðinlegar fjólubláan blæ og orðnar 2 ára gamlar.
Skelli inn nýrri mynd af honum fljótlega.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Flowerhorn
VAAAAAAÁ,,,, ekkert smá flottur,,, jedúddamía
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Flowerhorn
Frábærar myndir af fallegum fisk!!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Flowerhorn
Þetta er nú klárlega verðlaunamynd
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Flowerhorn
Nemandi nefndi hann Sprett þegar hann var í skólanum, því hann var svo snöggur að stökkva upp í matinn
Annars gef ég sjálfur fiskunum aldrei nöfn, en Sprettur er ekki svo slæmt!
Annars gef ég sjálfur fiskunum aldrei nöfn, en Sprettur er ekki svo slæmt!
Re: Flowerhorn
Sprettur er þrælfínt nafn. Ég hef aðeisn einu sinni gefið fisk nafn. Það var Oscar síkliða. Hann hét Páll. Augljóslega ekki jafn gott nafn og Sprettur.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Flowerhorn
Þetta er nú bara listaverk, væri hægt að ljúga að manni að þetta væri málverk - ruuuusalega flottur
Last edited by Sibbi on 09 Mar 2014, 21:39, edited 1 time in total.
Re: Flowerhorn
Hvað er þessi gamall,, svoana á að geiska?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Flowerhorn
Keypti hann í ágúst 2013, þá var hann 6-7cm.
Ætli hann sé þá ekki svona tæplega ársgamall.
Ætli hann sé þá ekki svona tæplega ársgamall.
Re: Flowerhorn
Úfff, ársgamall ,, hvað verður hann stór?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Flowerhorn
Er einhver með svo stóran hér á landi?Andri Pogo wrote:Myndi skjóta á svona 30-35cm en erfitt að segja með þessa fiska.
Re: Flowerhorn
Flowerhorninn þeirra Vargs og Elmu er nú langleiðina í það hugsa ég..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Flowerhorn
Mér datt það einmitt í hug, verulega flottar myndir hjá þér
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Flowerhorn
Þessi hefur nú ekki verið mikið að kippa sér upp við vatnsskipti og lagfæringar í búrinu (endurgróðursetningu aðallega, hann rífur allan gróður upp).
Við síðustu vatnsskipti varð hann þó eitthvað pirraður á hendinni og er hún ekki lengur velkomin ofan í vatnið
https://www.facebook.com/photo.php?v=10 ... 0121087097
(þarft ekki að vera með Facebook til að sjá videoið)
Við síðustu vatnsskipti varð hann þó eitthvað pirraður á hendinni og er hún ekki lengur velkomin ofan í vatnið
https://www.facebook.com/photo.php?v=10 ... 0121087097
(þarft ekki að vera með Facebook til að sjá videoið)
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Flowerhorn
Maður tekur varla eftir stærðaraukningu þegar maður sér fiskinn á hverjum degi en það sést ágætlega þegar maður ber saman myndir
Efri mynd tekin 9.jan, neðri 9.maí:
Efri mynd tekin 9.jan, neðri 9.maí: