Gotfiskar til til sölu

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Gotfiskar til til sölu

Post by Vargur »

Ég á sverðdragara, molly og eitthvað af guppy sem ég er til í að selja.
Allt eigin ræktun, heilbrigðir og fallegir fiskar.
Verð 500 kr. stk.
nesquick
Posts: 76
Joined: 17 Sep 2008, 18:13
Location: Reykjavík

Re: Gotfiskar til til sölu

Post by nesquick »

ertu með einhverja sverðdraga kalla með slör (löngum) bakugga?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Gotfiskar til til sölu

Post by Vargur »

Já það eru nokkrir longfin sverðdragarar.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Gotfiskar til til sölu

Post by Agnes Helga »

Hvaða liti ertu með af guppy
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Gotfiskar til til sölu

Post by Sibbi »

Hæ hæ, eigi þið og eru þið nokkuð aflögufær um: 1xYrllow Tail Acei kk, 2xBricardii, 1xPollini kvk og einhverjar kuðungasiklíður ?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Gotfiskar til til sölu

Post by Vargur »

Fiskarnir sem eru auglýstir eru guppy, sverðdragarar og molly, þeir eru til sölu.
Guppy eru rauðir og sunset (hreinir stofnar)
Sverðdragarar eru í ýmsum litum (nokkrir lýru KK)
Molly eru allir svartir, nokkrir lýru.

Það eru fáir fiskar eftir þannig þeir sem hafa áhuga skulu hafa hraðar hendur.
Post Reply