Skalar
Skalar eru síkliður sem koma frá suður-ameríku
þeir eru líklegast þekktustu síkliðurnar í búrum
ýmis litarafbrigði hafa verið ræktuð en náttúrulegi liturinn
er grár með svörtum rákum
þessi fiskur er frekar einfaldur í ræktun,
það er erfitt að þekkja kynin í sundur fyrr en hann er fullorðinn
en best er að hafa nokkra saman og leyfa þeim að parst
þeir gæta hrogna og afkvæma þótt fyrstu hrygningar geti farið ílla
Skalinn er góður fiskur í samfélagsbúr, en hafa ber í huga
að hann verður stór og stundum er erfitt að setja litla fiska
í búrið eftir að hann stækkar..
Botnfiska, glersugur og aðrir botnfiskar.
margar tegundir éta þörung
og geta því haldið glerinu hreinu á fiskabúrinu
Ancistrus eru algengustu þörungaæturnar sem eru í búrum
karlinn er með brodda /brúsk á hausnum og kallast
þessi tegund því oft brúsknefur
Gúramar.
Gúramar eiga það sameiginlegt að sækja sér loft sem þeir nýta sér með sérstökum öndunarfærum sem gerir þeim kleift að geta lifað í súrefnislausum drullupollum .
Þessir fiskar gera sér loftbóluhreiður við yfirborðið sem þeir hrygna í og er hægt að rækta þá flesta í búrum .
Fræðsla um allskonar fiska.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Tekið af www.fiskabur.is
Jæja, er þetta ekki komið ágætt
Hér koma myndir teknar í verslun fiskabur.is af fiskum sem eiga það sameiginlegt að sækja sér loft sem þeir nýta sér með sérstökum öndunarfærum sem gerir þeim kleift að geta lifað í súrefnislausum drullupollum .
Þessir fiskar gera sér loftbóluhreiður við yfirborðið sem þeir hrygna í og er hægt að rækta þá flesta í búrum
Jæja, er þetta ekki komið ágætt