Er að selja eftirfarandi fiska til að rýma aðeins til í búrinu. Ætla að prófa mig áfram í afrískum síkliðum.
Ég tek fram að allt eru þetta hraustir fiskar með góða matarlyst.
Tveir óskarar, annar er albino red og hinn er venjulegur tiger óskar. Báðir fiskar eru rúmir 20cm, þeir hafa hrygnt hjá mér tvisvar, en mig grunar að þetta séu tvær kerlingar því að í bæði skiptin voru hrognin ófrjó.
Ég á ekki til mynd af tiger óskarnum en hér er mynd af albino red óskarnum:
Verð: 2500kr stk eða 4.500kr fyrir báða
Heros Efasciatus par, þetta eru fiskar náskyldir Severum, eru rosalega fallegir þegar þeir hrygna. Parið hefur hrygnt á 2-3 vikna fresti síðustu 18 mánuði, hinir fiskarnir hafa alltaf náð að éta seiðin en það er vel hægt að rækta undan þeim ef seiðin eru tekin frá eða ef að parið fær búr fyrir sig. Karlinn eru rúmir 15cm og kerlan tæpir 15cm.
Mynd af google.
Verð: 5.000kr fyrir parið
Síðast en ekki síst. Leiraius Marmoratus x Tiger Shovelnose. Fallegur kattfiskur sem að líkist Tiger Shovelnose, borðar vel, stækkar hratt. Stórskemmtilegur fiskur. Hann er um 30cm. Eina myndin sem ég á af honum.
Verð: 5.000kr
Ef nokkrir fiskar eru keyptir verður veittur afsláttur.
Áhugasamir geta haft samband og gert tilboð í ep. eða í síma: 777-2266
Amerískar síkliður og kattfiskur til sölu
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Amerískar síkliður og kattfiskur til sölu
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: Amerískar síkliður og kattfiskur til sölu
helduru að tigerinn borði senegal?
Re: Amerískar síkliður og kattfiskur til sölu
Aldrei að vita, efast um að hann éti hann ef að senegalusinn et 20cm+. En eins og ég segi get ég ekki sagt til um það.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: Amerískar síkliður og kattfiskur til sölu
Kattfiskurinn er frátekinn.
400L Ameríkusíkliður o.fl.