Komiði sæl,
Er með 400L Juwel búr, straumdælan í dælukassanum bilaði nýlega.
Hvar er hægt að fá ódýrustu Juwel dælurnar og aukahluti eins og svampa í dælukassa?
Ég er að tala um Juwel Pump Set BioFlow 1000 (dælir 1.000L/Klst)
Sá að Tjörvi er með þessar dælur settar á 11.190kr, sem að er frekar mikið finnst mér, er ekki hægt að finna þessar dælur á betra verði?
Ódýrustu Juwel straumdælurnar?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Ódýrustu Juwel straumdælurnar?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: Ódýrustu Juwel straumdælurnar?
gætu verið til í gæludýr.is http://www.gaeludyr.is/dalur-og-hitarar ... el-daelur/
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Re: Ódýrustu Juwel straumdælurnar?
Ég var búinn að skoða þetta Ólafur eins og þú bentir mér á. Margborgar sig að panta af Ebay, þakka ábendinguna.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: Ódýrustu Juwel straumdælurnar?
Ég veit ekki alveg með það... $56 fyrir bioflow 1000, $10-20 fyrir sendingu og svo vsk + 600 í tollmeðferðargjöld og þá gæti maður alveg eins tekið þetta frá tjörva...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Ódýrustu Juwel straumdælurnar?
Ég er nú sammála Kela þarna get nú ekki alveg séð hvað það er ódýrara við að taka þetta af ebay
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler