Smá pæling
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Smá pæling
Ég er með 720 litra Akvastabil búr með bakgrunn frá back to the nature. Ég ætla að setja í það kolsýrukerfi og er að velta því fyrir mér að setja diffuserinn fyrir aftan bakgrunninn. Vatnið er tekið úr búrinu fyrir aftan bakgrunninn en dælt í það fyrir farman hann. Tvær tunnudælur eru við búrið og rennslið 1200 l/h Þá er það spurningin sjá menn eitthvað slæmt við þetta það er að segja að hafa diffuserinn fyrir aftan bakgrunninn.?
Re: Smá pæling
En að fá sér inline defuser fyrir aðra dæluna?
ef það er ekki í myndinni þá væri eflaust best að hafa þetta í búrinu þar sem plönturnar eru frekan en fyrir aftan bakgrunninn
ef það er ekki í myndinni þá væri eflaust best að hafa þetta í búrinu þar sem plönturnar eru frekan en fyrir aftan bakgrunninn
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Smá pæling
Hef svo sem hugleit það og einnig að taka þetta í gegnum bakgrunninn Með kerfinu fylgdi difusser og þar sem ég dæli tvöföldu vatns magni í gegn á klukkustund þá hef ég verið að velta fyrir mér hvort ég nái ekki jafn góðum árangri þó ég sé með hann á bak við.
Re: Smá pæling
Eða ph controler ? er það ekki málið