sælir Fiskarar ég er frekar nýlega byrjaður í þessu fiskastússi, er með eitt 20l búr með nokkrum rækjum, sniglum og gúppíum - var að fá 60l búr sem mig langar að skreyta svoldið og gera flott áður en ég set fiska í það - ég var að spá er til einhver annar mosi í fiskabúr en Java-mosi hérna á íslandi sem væri hægt að nálgast?
og annað sá hjá einum hérna á spjallinu að hafði búið til Java tré - og googlaði það aðeins - geggjað flott en til að ná þessu lagi á mosann á trénu þarf þá ekki að klippa hann til, til að ná því lagi á hann sem að maður vill, það er þegar hann fer að stækka?