Syndir óvenjulega (Satanoperca Jurupari)

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Syndir óvenjulega (Satanoperca Jurupari)

Post by Ólafur »

Vantar ráð áður en ég farga honum en annar Earth eater minn (Satanoperca Jurupari) virðist vera búin að missa jafnvægið og syndir i öllum stellingum en er að öðru leyti hress. Borðar og allt. Er sundmaginn eitthvað að striða honum og hvað er til ráða?

Kv
Ólafur
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Syndir óvenjulega (Satanoperca Jurupari)

Post by keli »

Sjáðu hvort þú getir gefið honum frosnar grænar baunir, án hýðisins. Það hjálpar stundum við sundmagavandamál.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Re: Syndir óvenjulega (Satanoperca Jurupari)

Post by Ólafur »

Takk Keli ég reyni það.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Post Reply