Vantar ráð áður en ég farga honum en annar Earth eater minn (Satanoperca Jurupari) virðist vera búin að missa jafnvægið og syndir i öllum stellingum en er að öðru leyti hress. Borðar og allt. Er sundmaginn eitthvað að striða honum og hvað er til ráða?
Kv
Ólafur
Syndir óvenjulega (Satanoperca Jurupari)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Syndir óvenjulega (Satanoperca Jurupari)
Sjáðu hvort þú getir gefið honum frosnar grænar baunir, án hýðisins. Það hjálpar stundum við sundmagavandamál.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net