Búrið mitt Akvastabil 720.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Búrið mitt Akvastabil 720.
Dælur: Eheim Professional 3e - 350
Eheim Professional 3e - 600 T
Eheim Skim 350 surface skimmer
Eheim Steriliser UV 800
Grotech Tec1 NG dæla fyrir gróðurnæringu
Tunze Turbelle Nanostream 6020
Tunze Turbelle Nanostream 6045
Tunze kit 79 kolsyrukerfi
Mölin: Seachem Flourite og Flourite red
Ljós: 6 x Silvania Grolux 39W T5 perur
Búrið hefur verið í gangi í 2 vikur
Eheim Professional 3e - 600 T
Eheim Skim 350 surface skimmer
Eheim Steriliser UV 800
Grotech Tec1 NG dæla fyrir gróðurnæringu
Tunze Turbelle Nanostream 6020
Tunze Turbelle Nanostream 6045
Tunze kit 79 kolsyrukerfi
Mölin: Seachem Flourite og Flourite red
Ljós: 6 x Silvania Grolux 39W T5 perur
Búrið hefur verið í gangi í 2 vikur
- Attachments
-
- DSC02226.JPG (166.13 KiB) Viewed 95175 times
Last edited by snerra on 22 Nov 2015, 15:01, edited 7 times in total.
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
2 vikur "tómt." Ánægður með það. Slík þolinmæði er ávísun á gott búr. Hlakka til að fylgjast með.
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
Þarna eru nú 24 Svartneon Tetrur þú að það fari lítið fyrir þeim Ætla að koma flórunni í gang áður en ég sett eitthvað ánnað í það
Last edited by snerra on 04 May 2014, 23:14, edited 1 time in total.
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
Flott búr spennandi að filgjast með framhaldinu
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
Náði mun betri mynd þó hún sé kannski engin hágæða mynd Núna hefur búrið verið í gangi í 3 vikur og gengur fínt.
Last edited by snerra on 23 Feb 2014, 09:10, edited 1 time in total.
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
Virkilega flott búr hjá þér, hvað er planið með fiska tegundir sem fara í búrið?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
Glæsilegt, þetta á eftir að verða spes
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
Takk fyrir það
Diskus og Microgeophagus altispinosa er sennilega það sem kemur en ég átti þá síðast þegar eg var í þessu fiskastússi annars er ekkert ákveðið í þeim málum
Diskus og Microgeophagus altispinosa er sennilega það sem kemur en ég átti þá síðast þegar eg var í þessu fiskastússi annars er ekkert ákveðið í þeim málum
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
Það er töluvert pláss á bak við svona bakgrunn þarna eru sennilega 100 - 150 lítrar en lookið á búrinu vinnur það upp. Þarna á bakvið var ég í upphafi að hugsa um að setja bíófilter en þar sem ég er með tvær tunnudælur við búrið þá finnst mér að bíóflóran sé í fínu lagi. Svo núna ætla ég að hafa flotgróður þarna og blanda kolsýrunni í vatnið á bak við bakgrunninn en ég er að hugsa um plöntur sem eru duglegar að taka upp nitrat. Allar ábendingar vel þegnar.
- Attachments
-
- DSC02252.jpg (185.79 KiB) Viewed 94839 times
-
- DSC02251.jpg (155.18 KiB) Viewed 94839 times
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
Þetta er svaka pakki. Vaknaðir þú bara einn daginn og ákvaðst að eiga eitt flottasta búr landsins ?
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
--- Svakalega flott búr.Vargur wrote:Þetta er svaka pakki. Vaknaðir þú bara einn daginn og ákvaðst að eiga eitt flottasta búr landsins ?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
Nei ég er eins og þið flest búinn að vera með þessa dellu alla tíð og hef átt mörg búr í gegnum tíðina. Ég lagði þetta þó á hilluna 1996 en alltaf fygst með hvað væri í gangi. Ég lét til að mynda smíða búrið sem lengi var á Kaffi Reykjavík. Núna ákvað ég að fá mér alvöru búr með góðum dælum og flottum bakgrunn , síðar bættist kolsýrukerfi við ( er enn ekki komið upp)Vargur wrote:Þetta er svaka pakki. Vaknaðir þú bara einn daginn og ákvaðst að eiga eitt flottasta búr landsins ?
Last edited by snerra on 23 Feb 2014, 20:17, edited 1 time in total.
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
þetta er alveg meiri hátta flott búr, maður býður spentur eftr frammhaldinu
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
Með dælunum tók ég Eheim Interface með því er hægt að stjórna dælunum úr tölvu þar stjórnar þú vatnsmagni l/h og sérð hvenær þú þarft að þrífa dæluna. Eheim mælir með því að dælurnar séu ekki keyrðar á nema 50 -70% afköstmum þú velur vatnsmagnið og dælan heldur því það er að segja þegar drullan safnast í dæluna bætir hún við afköstin til þess að ná uppgefnu magni. Í mínu tilfelli gefur tölvan upp að ég þurfi að þrífa dælurnar eftir 7 mánuði. Aðrir möguleikar eru að framleiða öldugang (vont veður) og að láta þær dæla minna á nóttinni en á daginn (eins og vatnsrennsli er í öllum ám ). Þetta er klárlega ekki nauðsynlegt en ferlega þægilegt að sjá statusinn á þeim og geta stjórnað þeim úr tölvunni
Last edited by snerra on 24 Feb 2014, 07:10, edited 1 time in total.
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
Mega sniðugt,,, tölvuvætt fiskabúr
Geggjað flott búr, og greinilega engu til sparað
Geggjað flott búr, og greinilega engu til sparað
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
Er þetta ekki ávísun á skemmtilegt framhald
- Attachments
-
- 1977894_595828637173686_151776695_o (1).jpg (89.01 KiB) Viewed 94644 times
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
Hryngdi hún bara þarna í mölina,, eða hefur þetta dottið niður?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
Já sennilega en hann er búinn að færa þau undir plöntuna sem er þarna nærriSibbi wrote:Hryngdi hún bara þarna í mölina,, eða hefur þetta dottið niður?
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
þetta er mjög góð byrjun!
Til lukku
Til lukku
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
Þetta var ekki planið en þarna á bakvið bakgrunninn er í dag 15 - 20 Svartneon tetruseiði og virðast bara dafna vel
- Attachments
-
- DSC02289.jpg (121.42 KiB) Viewed 94472 times
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
Verslaði 10 Barbus Nigrofasciatus hjá Tjörva en mér finnst eins og ég hafi bara fengið kerlingar. Er karlfiskurinn ekki alltaf Svartur og rauður eða er hann eins og kerlingin áður en hann verður kynþroska ?
Fékk mér líka 6 Microgeopagus Altispnosur vannst þessir alltaf skemmtlegri ef maður var með nokkra síðast þegar ég var í þessu fiska stússi
Fékk mér líka 6 Microgeopagus Altispnosur vannst þessir alltaf skemmtlegri ef maður var með nokkra síðast þegar ég var í þessu fiska stússi
- Attachments
-
- Bolivian Ram.jpg (184.97 KiB) Viewed 94402 times
-
- barbus-nigrofasciatus-2.jpg (147.65 KiB) Viewed 94402 times
Last edited by snerra on 09 Mar 2014, 13:57, edited 1 time in total.
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
Gætu verið ungir fiskar sem vantar litinn í?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Re: Búrið mitt Akvastabil 720
Núna hefur þetta verið uppi í tvo mánuði og allt gengur eins og best verður á kosið. Næstu daga verður varið í að setja upp kolsýrukerfið og verður gaman að sjá hvernig þetta breytist við það.
Plöntur
Cabomba caroliniana
Cardamine lyrata
Cryptocoryne crispatula
Echinodorus Red Rubin narrow
Bacopa amplexicaulis
Hygrophila sp. Staurogyne
Lobelia cardinalis
Microsorum pteropus 'Windeløv
Microsorum pteropus
Myriophyllum mattogrossense “Red“
Myriophyllum mattogrossense
Ludwigia repens
Alternanthera sessilis
Alternanthera variegatus
Echinodorus tenellus
Pogestemon helferi
Cryptocoryne wendtii (green)
Cryptocoryne møllmanii
Cryptocoryne tropca
Sagittaria supulata
Rotala rotundifolia
Ludwigia glandulosa
Hygrophilia polisperma rosanervig
Hygrophilia pinnatifida
Hemianthus callitrichoides
Fiskar
Xiphophorus helleri
Ancistrus temminckii + dassi af seiðum
Hyphessobrycon herbertaxelrodi
Pethia (Puntius) nigrofasciata
Pelvicachromis pulcher
Crossocheilus siamensis
Microgeophagus altispinosa
Trichogaster leerii
Corydoras paleatus
Plöntur
Cabomba caroliniana
Cardamine lyrata
Cryptocoryne crispatula
Echinodorus Red Rubin narrow
Bacopa amplexicaulis
Hygrophila sp. Staurogyne
Lobelia cardinalis
Microsorum pteropus 'Windeløv
Microsorum pteropus
Myriophyllum mattogrossense “Red“
Myriophyllum mattogrossense
Ludwigia repens
Alternanthera sessilis
Alternanthera variegatus
Echinodorus tenellus
Pogestemon helferi
Cryptocoryne wendtii (green)
Cryptocoryne møllmanii
Cryptocoryne tropca
Sagittaria supulata
Rotala rotundifolia
Ludwigia glandulosa
Hygrophilia polisperma rosanervig
Hygrophilia pinnatifida
Hemianthus callitrichoides
Fiskar
Xiphophorus helleri
Ancistrus temminckii + dassi af seiðum
Hyphessobrycon herbertaxelrodi
Pethia (Puntius) nigrofasciata
Pelvicachromis pulcher
Crossocheilus siamensis
Microgeophagus altispinosa
Trichogaster leerii
Corydoras paleatus
Last edited by snerra on 14 May 2014, 11:35, edited 7 times in total.