Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum
Moderators: Vargur , prien , Sven , Stephan
agnes björg
Posts: 62 Joined: 10 Jun 2010, 21:17
Post
by agnes björg » 05 Feb 2014, 18:10
Gætuð þið hjálpað mér, langar að gera þennan gróður þéttari. Hann var mjög þéttur þegar ég fékk hann
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 05 Feb 2014, 19:09
Meira ljós.
agnes björg
Posts: 62 Joined: 10 Jun 2010, 21:17
Post
by agnes björg » 05 Feb 2014, 19:19
Ég er með 92l búr, grolux peru og spegla uppá henni, er eithvað meira sem ég get gert?
snerra
Posts: 136 Joined: 03 Jun 2013, 21:30
Post
by snerra » 05 Feb 2014, 19:58
Ég er með sömu plöntu og þú og vandamálið er það sama. En ég er með mikið ljós eða 0,68 wött per líter og gefið vel af næringu , plantan vex en ekki vel. Er nokkuð viss um að þetta lagist ekki nema með kolsýru gjöf.
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 05 Feb 2014, 21:30
Nýjar perur... Réttar perur.. t8 perur klárast á 6-10 mánuðum...
snerra
Posts: 136 Joined: 03 Jun 2013, 21:30
Post
by snerra » 07 Feb 2014, 09:01
Ef þú átt sodastream tæki þá hjálpar það þér mikið að setja sodavatn í búrið þér ætti að vera óhætt að setja ca 1 flösku í einu sinni á dag
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 07 Feb 2014, 09:42
Það þyrfti að dreifa því aðeins meira en ein flaska á dag bara.. Eftir stærð búrsins þá getur verið töluverð pH breyting á því að skella einni flösku af sódavatni í búrið bara sisona.
snerra
Posts: 136 Joined: 03 Jun 2013, 21:30
Post
by snerra » 07 Feb 2014, 09:51
ph breytingin er ekkert meiri en þegar menn skipta 30-50% af vatni einu sinni í viku. Sennilega mun minni