Hágæða (Beefheart mix) fyrir Discus (og aðra fiska) til sölu

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Eclectus
Posts: 114
Joined: 15 Dec 2006, 08:48
Location: Grandavegi 3, 107 Rvk
Contact:

Hágæða (Beefheart mix) fyrir Discus (og aðra fiska) til sölu

Post by Eclectus »

Hágæða nýfrosið nautshjartamix fyrir Discus (og aðra fiska) til sölu, inniheldur aðeins topphráefni og var gert í dag 27.1.2014, hægt er að fá fjórar útgáfur af blöndinni í þremur mismunandi stærðum, Blandan er gerð í matvinnsluvél og hentar því öllum stærðum af Discus, allt vacúmpakkað og fryst, aðeins ferskt hráefni var notað í blöndurnar enda fagmaður í matargerð á ferð (kokkur).

Stærðir og verð:
500gr. 3.000kr.
300gr. 2.000kr.
200gr. 1.500kr.

Basic blandan inniheldur:

Nautshjarta (Ferskt)
Þorkur (Ferskur)
Hvítlaukur
Paprikuduft
Tetra Discus granulats þurrfóður

Svo eru eftirfarandi viðbótarhráefni í fjórum útfæsrlum:

Mix 1:
Nautalifur (Fyrir omega sýrur)
Spínat
gelantine

MIx 2:
Nautalifur
Bananar
gelantine

Mix 3:
Spirulina
Lecithin
Hafrar
Spínat

Mix 4:
Spirulina
Lecithin
gulrætur

Er ekki að takast að setja inn mynd en get sent áhugasömum myndir.

Endilega sendu mér pm ef þú hefur áhuga..
User avatar
Eclectus
Posts: 114
Joined: 15 Dec 2006, 08:48
Location: Grandavegi 3, 107 Rvk
Contact:

Re: Hágæða (Beefheart mix) fyrir Discus (og aðra fiska) til

Post by Eclectus »

Enn nóg til af þessu hágæða fóðri
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Hágæða (Beefheart mix) fyrir Discus (og aðra fiska) til

Post by keli »

5) Uppun
Ath óheimilt er að "uppa", þe færa auglýsingu efst á blaðsíðu ef hún er enn á 1. blaðsíðu í söludálknum. Þeir sem gera slíkt eiga á hættu að auglýsingu verði læst.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=13001
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Eclectus
Posts: 114
Joined: 15 Dec 2006, 08:48
Location: Grandavegi 3, 107 Rvk
Contact:

Re: Hágæða (Beefheart mix) fyrir Discus (og aðra fiska) til

Post by Eclectus »

Enn til
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Hágæða (Beefheart mix) fyrir Discus (og aðra fiska) til

Post by Sibbi »

Þú býður ekki uppá þetta í öööörlitlum einingum? , ég hefði áhuga á að fá lítilræði af öllu, til að prufa,,,,, og sjá á hverju mínir hafa bestu lystina á.

B.kv. Sibbi.
User avatar
Eclectus
Posts: 114
Joined: 15 Dec 2006, 08:48
Location: Grandavegi 3, 107 Rvk
Contact:

Re: Hágæða (Beefheart mix) fyrir Discus (og aðra fiska) til

Post by Eclectus »

Jú á eitthvað af 100gr. pokum, líka sjálfsagt að gefa þér prufur af mismunandi gerðum.

Vertu bara í bandi í ep varðandi tíma sem hentar, er í Vesturbænum.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Hágæða (Beefheart mix) fyrir Discus (og aðra fiska) til

Post by Sibbi »

Glæsilegt, búinn að senda EP :góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply