Hér koma spurningar sem sjálfsagt flestum þykir bjánalegar, eða í það minsta ég ætti að vita
Er Ph úr krananum það sama hvort sem er í heita eða kalda vatninu? hvað með önnur gildi?
Þetta er meka flott en ég finn ekki neitt um að það sé munur á heita og kalda vatninu, nema að vatnið í Heiðmörk er harðara, leggst betur yfir þetta síðar og kanna hvort ég finni eitthvað um það í þessum linkum.
Takk fyrir þetta snillingar, Snerra og Keli.