Rena Aqualife
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Rena Aqualife
Hæhæ
Ég er alveg kominn með fiskadelluna og búinn að vera að skoða þessi fiskabúr. Ætla að fara að stækka við mig fara úr 100L í svona 300-400L
Búinn að pæla mikið í hvað maður ætti að fá sér og lýst best á verðið á þessun Rena aqualife búrum, er fólk með reynslu og geta sagt mér hvernig þessi búr eru að plummasig ?
http://www.gaeludyr.is/fiskabur-og-skap ... viour.html
Þetta er fínt verð.
Endilega komið með hugmyndir hvað er best.
Kv.Alli
Ég er alveg kominn með fiskadelluna og búinn að vera að skoða þessi fiskabúr. Ætla að fara að stækka við mig fara úr 100L í svona 300-400L
Búinn að pæla mikið í hvað maður ætti að fá sér og lýst best á verðið á þessun Rena aqualife búrum, er fólk með reynslu og geta sagt mér hvernig þessi búr eru að plummasig ?
http://www.gaeludyr.is/fiskabur-og-skap ... viour.html
Þetta er fínt verð.
Endilega komið með hugmyndir hvað er best.
Kv.Alli
Re: Rena Aqualife
Er þetta kannski eftirherma af Rena ?
Re: Rena Aqualife
Hann Vargur herna á spjallinu átti svona ný búr og var að selja gætir athugað hvort hann ætti einhvað eftir af þeim
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Rena Aqualife
Þessi búr voru seld sem Rena en Ciano eru nú að selja þau sjálfstætt (minnir mig að sé sagan á bakvið þau).
Ég á svona 200L búr sem ég fékk hjá Vargi og er mjög sáttur með það. Flott hönnun og þægilegt lok.
Ég á svona 200L búr sem ég fékk hjá Vargi og er mjög sáttur með það. Flott hönnun og þægilegt lok.
Re: Rena Aqualife
Heyrðu í Varginum ef þig langar í svona búr.
Ég fjalla aðeins um samskonar búr hér viewtopic.php?f=2&t=15430
Mitt búr er ekki stórt. Vankantarnir eru þeir að það er bara eitt ljós í lokinu. Sömuleiðis er ekki lúga á ljósinu til að setja mat í gegn um. Á móti kemur að lokið er svakalega sturty og stöðugt.
Ég fjalla aðeins um samskonar búr hér viewtopic.php?f=2&t=15430
Mitt búr er ekki stórt. Vankantarnir eru þeir að það er bara eitt ljós í lokinu. Sömuleiðis er ekki lúga á ljósinu til að setja mat í gegn um. Á móti kemur að lokið er svakalega sturty og stöðugt.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Rena Aqualife
Þitt er samt önnur týpa Birkir, þessi Aqualife eru í 200L og upp. Þitt er Aqualight.
Re: Rena Aqualife
Ég er að pæla að skella mér og skoða svona búr
Re: Rena Aqualife
Ah. Gott að vita Andri.
Annað sem er ankannalegt við mitt búr er að útstreymi dælunnar fer þvert yfir búrið í miðju búrsins. Ég þarf að finna lausn á því.
Allibraga: Ekkert búr er fullkomið, það eru alltaf plúsar og mínusar. Þetta er vel þess virði að skoða og eins og Andri segir, þá eru stærri útgáfurnar ábyggilega praktískari og snjallari á þeim sviðum sem ég finn að.
Annað sem er ankannalegt við mitt búr er að útstreymi dælunnar fer þvert yfir búrið í miðju búrsins. Ég þarf að finna lausn á því.
Allibraga: Ekkert búr er fullkomið, það eru alltaf plúsar og mínusar. Þetta er vel þess virði að skoða og eins og Andri segir, þá eru stærri útgáfurnar ábyggilega praktískari og snjallari á þeim sviðum sem ég finn að.
Re: Rena Aqualife
Ég fór smá rúnnt í dag og kíkti á búr. Sá aquastabil mark II, Djöfull líst mér vel á það einhver með reynslu af þeim ?
Annað sem ég var líka að pæla. Juwel búrin eru með sérsmíðaðar perur í búrin hjá sér, Rena er með universal stærð hvernig er með aquastabil Mark II ?
Annað sem ég var líka að pæla. Juwel búrin eru með sérsmíðaðar perur í búrin hjá sér, Rena er með universal stærð hvernig er með aquastabil Mark II ?
Re: Rena Aqualife
Ég var með markII nema bara marine útgáfuna og var mjög sáttur með búrið og skápinn, líka snilld að geta bætt við lýsinguna seinna án þess að þurfa skipta um lok eða fara út í skítamix
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is