VANTAR HJÁLP A.S.A.P
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
VANTAR HJÁLP A.S.A.P
Málið er ég fékk lítin Black Ghost í afmælisgjöf en ég er með of lítið búr fyrir hann til frambúðar og hann mun éta suma búrfélaga.
Spurningin er mun hann lifa af í pokanum þar til á morgun þegar ég kemst í búðina til að skila honum, þá er hann búinn að vera þar í ca 24 tíma
Spurningin er mun hann lifa af í pokanum þar til á morgun þegar ég kemst í búðina til að skila honum, þá er hann búinn að vera þar í ca 24 tíma
Re: VANTAR HJÁLP A.S.A.P
ég er með cardinal tetrur og blue ram í búrinu, ég held að hann mun ekki borða tetrunar núna en ég er að spá hvort búðin muni taka við honum ef ég set hann í búrið
Re: VANTAR HJÁLP A.S.A.P
Þetta er ránfiskur og ekki gott að segja hvort hann láti tetrurnar i friði. Ekki gott að segja hvort búðin taki við honum aftur en hver veit, það má prufa
Re: VANTAR HJÁLP A.S.A.P
Ok takk fyrir fljót svör, ég ætla að láta hann í búrið og sjá hvað skeður og vona að búðin taki við honum aftur
Re: VANTAR HJÁLP A.S.A.P
Þú getur lika fengið þér stærra búr. Þetta eru magnaðir fiskar eignaðist einn og hann er 38 cm stór og ég handmata hann stundum.
Kv
Ólafur
Kv
Ólafur
Re: VANTAR HJÁLP A.S.A.P
er búinn að vera að suða um stærra búr í konuni síðan ég fékk mér fyrst búr en hefur ekki gengið mjög vel. ég veit þetta er stórkostlegur fiskur og gjöfin er mér að kenna því ég varð að tala um hann og sína þeim hann á youtube hvað hann er með flottar hreyfingar
Re: VANTAR HJÁLP A.S.A.P
trúðu mér ég hef svo tuðað og fæ alltaf sama svarið "þegar við kaupum nýa íbúð þá máttu kaupa stærra búr"
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: VANTAR HJÁLP A.S.A.P
Skelltu honum bara í búrið og aftur í pokann á morgun.
Eða setja hann í fötu eða álíka ílát yfir nóttina.
Muna svo bara að lesa fyrst um fiskana, kaupa svo (ekki að ég hafi alltaf gert það..)
Eða setja hann í fötu eða álíka ílát yfir nóttina.
Muna svo bara að lesa fyrst um fiskana, kaupa svo (ekki að ég hafi alltaf gert það..)
Re: VANTAR HJÁLP A.S.A.P
ég er búinn að lesa helling um fiskinn. ég fékk hann í afmæljöf frá fjölskildu konunar sem vita ekkert um fiskabúrAndri Pogo wrote:Skelltu honum bara í búrið og aftur í pokann á morgun.
Eða setja hann í fötu eða álíka ílát yfir nóttina.
Muna svo bara að lesa fyrst um fiskana, kaupa svo (ekki að ég hafi alltaf gert það..)
Re: VANTAR HJÁLP A.S.A.P
Ef þig vantar að losna við hann get ég tekið hann.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Re: VANTAR HJÁLP A.S.A.P
Black ghost eru magnaðir
leiðinlegt að þú getur ekki haft þinn.
hvað ertu með stórt búr?
leiðinlegt að þú getur ekki haft þinn.
hvað ertu með stórt búr?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: VANTAR HJÁLP A.S.A.P
Hann er virkilega magnaður, það er ótrúlega gaman að fylgjast með honum.Elma wrote:Black ghost eru magnaðir
leiðinlegt að þú getur ekki haft þinn.
hvað ertu með stórt búr?
Já það er virkilega leðinlegt að geta ekki haft hann. Þeir tóku við honum í búðinni og ég sé mikið eftir honum
ég er með 140L
Re: VANTAR HJÁLP A.S.A.P
axxa1 wrote:Hann er virkilega magnaður, það er ótrúlega gaman að fylgjast með honum.Elma wrote:Black ghost eru magnaðir
leiðinlegt að þú getur ekki haft þinn.
hvað ertu með stórt búr?
Já það er virkilega leðinlegt að geta ekki haft hann. Þeir tóku við honum í búðinni og ég sé mikið eftir honum
ég er með 140L
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is