**Elmu búr**

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Takk Sibbi :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Re: **Elmu búr**

Post by Jakob »

Fallegur fh og glæsileg búr :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Takk Jakob
við erum búin að eiga hann í um tvö ár.
hann var um 6cm þegar við fengum hann :-)
Mjög gæfur og forvitinn og orðinn um 20cm.
Image
Flowerhorn - 15cm by Elma_Ben, on Flickr
þarf að fara að taka nýja mynd af honum :-)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: **Elmu búr**

Post by Sibbi »

Magnaður fiskur og mögnuð mynd :)
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Takk Sibbi :)

hér er önnur mynd sem ég tók áðan

Image
IMG_8840x by Elma_Ben, on Flickr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: **Elmu búr**

Post by Sibbi »

Það hefði verið gaman að sjá þessa í fullri upplausn,,, en hún er greinilega læst inn á Flikr,,,,,, Oops! You don't have permission to view this photo.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Hér er ný mynd af honum :)

Image
Flavio by Elma_Ben, on Flickr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: **Elmu búr**

Post by Sibbi »

Ekkert smá flottur, líður greinilega vel, flott mynd líka.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Hann borðaði 10 rækjur í gær!
algjör mathákur. :mrgreen:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Ný mynd af 350l búrinu

Image
350l fiskabúrið mitt by Elma_Ben, on Flickr

reif eiginlega allt úr því og hafði það bara einfallt..
á eftir að bæta við smá af vallisneriu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: **Elmu búr**

Post by Sibbi »

SNILLD :) Mega flott búr,, og mynd :góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by keli »

Alltaf fínar myndir hjá þér elma :) Er búrið komið upp á nýjum stað?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Takk fyrir Sibbi og Keli :)
já búrið er á nýja heimilinu :)
Fiskarnir eru bara að fíla þetta miklu betur eftir að
ég tók flest allar ræturnar úr búrinu, miklu meira pláss.
Hef verið að spá í að setja nokkuð grófa en rúnaða mislita ljósa möl í
búrið, haldiði að það komi vel út?
Eða bara hafa það svona :)
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: **Elmu búr**

Post by Sibbi »

Það kemur allt vel út sem þú gerir :lol: , hlakka bara til að sjá útkomuna
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Ný mynd af búrinu

Image
My 350l aquarium by Elma_Ben, on Flickr

Ætla einhvern timann að bæta kannski dvergsíklíðum í búrið.
Allavega fleirum Kuhli :) þeir eru svo skemmtilegir.
Er núna með 6 stk. í búrinu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: **Elmu búr**

Post by Sibbi »

Þetta er alveg mega flott, hvernig möl ertu með í þessu búri? er þetta kanski gróðurmold í mölinni?
og ENIGINN Lotus? :) hélt að þú værir alltaf með hann í búrum hjá þér :)
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Hæ Sibbi, takk!

Þetta er einhver íslenskur sandur 2-4mm sem er til nálægt Eyrarbakka.
Mjög flottur.
Það var smá lotus í búrinu en einhver át hann :whiped:
En það eru lotus laukar út um allt í búrinu.
Er að bíða eftir að þeir spýri.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: **Elmu búr**

Post by Sibbi »

:góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Jæja, hér er ný mynd af búrinu og íbúum þess :)

Image
350l fiskabúrið by Elma_Ben, on Flickr


svo fór ég um helgina og fékk mér par af M.ramirezi.
Ég er svo að pæla í að hafa fimm ramirezi í búrinu,
ætla fyrst að bíða og sjá hvernig þessir tveir pluma sig í búrinu.
Eins og er þá hafa þeir það mjög fínt.
Borða bæði flögur og blóðorma.

Image
Microgeophagus Ramirezi - female by Elma_Ben, on Flickr

Image
Microgeophagus Ramirezi -male by Elma_Ben, on Flickr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: **Elmu búr**

Post by Sibbi »

Geggjað búr, og magnaðir þessir ramirezi_ar, svakalega fallegir :góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Mér finnst þeir æði :mrgreen:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: **Elmu búr**

Post by Sibbi »

:) :góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

myndir síðan í gær :)

Image
350l aquarium by Elma_Ben, on Flickr

Image
Microgeophagus ramirezi by Elma_Ben, on Flickr

Image
Microgeophagus ramirezi by Elma_Ben, on Flickr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: **Elmu búr**

Post by Sibbi »

Ææææðislegar myndir, engir smá litir í þessum fiskum,,,,,, slatti að öfund hérna :) ,, hvernig er það, hefur þér tekist að láta þá fjölga sér?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Hæ, nei hef aldrei fengið tækifæri til þess en vonandi gerist eitthvað núna :)

Gaman að segja frá því að albino Congo tetrurnar eiga 2ja ára afmæli :)

Svo er lítill pleggi í búrinu sem Hlynur á sem er eitthvað um 10 ára gamall.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: **Elmu búr**

Post by Sibbi »

:góður:
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: **Elmu búr**

Post by ulli »

Flott :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Takk :)

fékk mér þessa um daginn, þeir hafa það fínt, þeir eru ekkert hræddir við
hina fiskana og borða vel.
Ég hélt það yrði vesen að vera með þá með congo tetrum,
því þær eru svolítið frekar en þetta gengur fínt.
Er jafnvel að pæla í að fá mér tvær kvk í viðbót og einn kall.

Image
Super blue ramirezi by Elma_Ben, on Flickr

Image
super blue and normal ramirezi by Elma_Ben, on Flickr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
mundi74
Posts: 48
Joined: 03 Apr 2012, 10:18

Re: **Elmu búr**

Post by mundi74 »

Gaman að fylgjast með þessu og endilega láttu koma fréttir af þessum fallegu fiskum annars lagið. Ég setti einmitt inn þráð með fyrirspurn um þá fyrir ekkert svo löngu, sé að þú hefur látið vaða !!

(viewtopic.php?f=4&t=15500)
_________________

90l Fluval Roma
54l Rena
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: **Elmu búr**

Post by Elma »

Takk fyrir það mundi.
Þú verður lika að koma með myndir af þínu búri.
Það er mjög líflegt og flott!
Gaman að síklíðurnar hafa hryngt hjá þér :)


En ég held að ég hafi ekki sett inn nýja mynd af 200l búrinu, sem er núna endlerbúr.
Image
200l fiskabúr by Elma_Ben, on Flickr
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply