Sælir, ég fékk 105L búr gefins sem í lélegu ásigkomulagi, mig langadi ad setja tad upp fyrir dóttur mína of vantar sma leidbeningar um hvernig á ad gera tad...
Mig vantar ljos I búrid, hvar fæ ég tad of hvernig ljos?
Ég a hitara
Vantar hreynsi og surefnis dælur? Hverjar eru bestar og odyrastar?
Og er eitthvad sem eg er ad gleyma? Öll comment vel tegin
Ps. Er I iPad sem er med utlensku lyklabordi og auto correct! tad skyrir hvernig eg skrifa
Smá hjálp væri snilld :)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Smá hjálp væri snilld :)
omar12 wrote:Sælir, ég fékk 105L búr gefins sem í lélegu ásigkomulagi, mig langadi ad setja tad upp fyrir dóttur mína of vantar sma leidbeningar um hvernig á ad gera tad...
Mig vantar ljos I búrid, hvar fæ ég tad of hvernig ljos?
Ég a hitara
Vantar hreynsi og surefnis dælur? Hverjar eru bestar og odyrastar?
Og er eitthvad sem eg er ad gleyma? Öll comment vel tegin
Ps. Er I iPad sem er med utlensku lyklabordi og auto correct! tad skyrir hvernig eg skrifa
byrjar á þessu venjulega ,hreinsaður sandur, skraut, gróður (ef það á að vera svoleiðis). Gott að setja skál í botninn og láta vatnið buna á hana svo ryk þyrlist ekki út í vatnið og gruggar það.
vantar ljós í lokið eða? perur fást í öllum helstu gæludýrabúðum eftir tegundum og jafnvel í glóey ef þú ert ekki að nota gróður perur.
Súrefnisdæla er ekki nauðsyn en alltaf gott að hafa aukna súrefnisgjöf fæst í helstu fiskabúðum (ATH öflugri súrefnisdælur eru hljóðlátari en þessar minni)
Ættir að geta fengið þokkalegar hreinsidælur fyrir 5-8 þ í flestum fiskabúðum. Muna bara að hafa hana örlítið öflugri en fyrri þessa stærð af búri.
Láta vatnið "cyklast" í einvherja daga áður en fiskar eru settir í, getur séð grein um hringrás fiskabúrvatns. Sumir hafa sett rækju í búrið á meðan, aðrir hafa notað "ódýra" eða harðgerða fiska til að vera í vatninu á meðan sem sjá um þetta en eru ekki til frambúðar, best er samt að fá vatn annarsstaðar frá eða svamp úr dælu osfr. til að fá flóruna í vatnið.
kjörhiti fyrir flesta fiska eru uþb 25 gráður.
held ég sé ekki að gleyma neinu
Re: Smá hjálp væri snilld :)
Takk kærlega fyrir svarid, Heyrdu ja komst ad því að ljosa brakketið sjalft er i lagi en peran onyt, en ég ætlaði að vera með basic búr, eingann sérstækan gróður, en getur einhver sagt mér hvaða styrkleika maður á peru á að fa ser til að fa flotta lysingu?
En ja hvernig er þetta til að fá flott og fallegt bur sem er svona hreynlegt og ekki með svona slymi eða svoleiðis þarf maður þá ryksugu fisk eða? Og hvernig þá?
Og hvernig reddar maður svörtum bakgrunn? Mála spreyja eða annað?
En ja hvernig er þetta til að fá flott og fallegt bur sem er svona hreynlegt og ekki með svona slymi eða svoleiðis þarf maður þá ryksugu fisk eða? Og hvernig þá?
Og hvernig reddar maður svörtum bakgrunn? Mála spreyja eða annað?
Re: Smá hjálp væri snilld :)
Ef þetta eru flúrperur þá fer styrkleikinn eftir lengdinni.
Ancistrus einnig þekktir sem brúsknefir eru mjög góðar þörungaætur.
Búrið mitt er með svartmálaða bakhlið, en heppilegra væri sennilega að fá svartan bakgrunn í gæludýrabúð. Þú getur auðvitað líka búið hann til úr svörtum pappa eða einhverju álíka sem væri settaftan við búrið.
Ancistrus einnig þekktir sem brúsknefir eru mjög góðar þörungaætur.
Búrið mitt er með svartmálaða bakhlið, en heppilegra væri sennilega að fá svartan bakgrunn í gæludýrabúð. Þú getur auðvitað líka búið hann til úr svörtum pappa eða einhverju álíka sem væri settaftan við búrið.
Re: Smá hjálp væri snilld :)
okei frábært! fæ mér þá svona ryksugu...