omar12 wrote:Sælir, ég fékk 105L búr gefins sem í lélegu ásigkomulagi, mig langadi ad setja tad upp fyrir dóttur mína of vantar sma leidbeningar um hvernig á ad gera tad...
Mig vantar ljos I búrid, hvar fæ ég tad of hvernig ljos?
Ég a hitara
Vantar hreynsi og surefnis dælur? Hverjar eru bestar og odyrastar?
Og er eitthvad sem eg er ad gleyma? Öll comment vel tegin
Ps. Er I iPad sem er med utlensku lyklabordi og auto correct!

tad skyrir hvernig eg skrifa

byrjar á þessu venjulega ,hreinsaður sandur, skraut, gróður (ef það á að vera svoleiðis). Gott að setja skál í botninn og láta vatnið buna á hana svo ryk þyrlist ekki út í vatnið og gruggar það.
vantar ljós í lokið eða? perur fást í öllum helstu gæludýrabúðum eftir tegundum og jafnvel í glóey ef þú ert ekki að nota gróður perur.
Súrefnisdæla er ekki nauðsyn en alltaf gott að hafa aukna súrefnisgjöf fæst í helstu fiskabúðum (ATH öflugri súrefnisdælur eru hljóðlátari en þessar minni)
Ættir að geta fengið þokkalegar hreinsidælur fyrir 5-8 þ í flestum fiskabúðum. Muna bara að hafa hana örlítið öflugri en fyrri þessa stærð af búri.
Láta vatnið "cyklast" í einvherja daga áður en fiskar eru settir í, getur séð grein um hringrás fiskabúrvatns. Sumir hafa sett rækju í búrið á meðan, aðrir hafa notað "ódýra" eða harðgerða fiska til að vera í vatninu á meðan sem sjá um þetta en eru ekki til frambúðar, best er samt að fá vatn annarsstaðar frá eða svamp úr dælu osfr. til að fá flóruna í vatnið.
kjörhiti fyrir flesta fiska eru uþb 25 gráður.
held ég sé ekki að gleyma neinu