4 Gullfiskar til sölu

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
88egill
Posts: 21
Joined: 02 Jan 2014, 18:51

4 Gullfiskar til sölu

Post by 88egill »

jæja það sakar ekki að prófa en þar sem ákvörðunin mín er ameríkumarkaðurinn þá hef ég ekkert að gera við gullfiska í búrinu hjá mér og vantar að losa mig við þá.. Það er einn appelsínugulur um 12cm langur og annar svartur sem er svona 12 cm líka kannski eitthvað stærri.. þetta eru nú bara gisk stærðir hjá mér.. svo er ég með 2 súkkulaðibrúna sem eru svona um 7 cm.. þeir fást á lítið

Image

Image
Post Reply