Sælir.
ég er loksins búinn að setja upp búrið með öllum þeim græjum sem þarf nema fiskana...
ég er með 105L búr, hitara 2x dælur...
en núna langar mig að fara að setja vatn og fiska í búrið.
getur einhver sagt mér skref fyrir skref hvernig á að gera það sem ég hef ekki gert það áður...
frá því að ekkert vatn er í búrinu að því þegar fiskarnir eru mættir í sund...?
Hvernig á að setja fyrstu fiskana í búrið?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Hvernig á að setja fyrstu fiskana í búrið?
Kann einginn af ykkur reindu ferskvatnsfiski snillum að setja fiska í fiska búr? haha
Re: Hvernig á að setja fyrstu fiskana í búrið?
Láta hitarann hita vatnið upp í æskislegt hitasitg, 23-26 gráður (fer eftir því hvað þú ætlar að hafa í því)
setja svo fiska í það, bara nokkra , ekki hrúga í búrið 50 fiskum fyrsta skiptið.
Þ'u getur sett lifandi gróður strax í búrið.
Passa upp á vatnsgæðin. Skipta um vatn reglulega fyrstu vikurnar.
Svo geturu fjölga' þeim fiskum sem þú vilt hafa í búrinu.
T.d eru gotfiskabúr eru stórskemmtileg. Fiskarnir eru mikið á ferðinni, allstaðar í búrinu og svo er
bara svo gaman að fylgjast með því þegar seiðin koma
setja svo fiska í það, bara nokkra , ekki hrúga í búrið 50 fiskum fyrsta skiptið.
Þ'u getur sett lifandi gróður strax í búrið.
Passa upp á vatnsgæðin. Skipta um vatn reglulega fyrstu vikurnar.
Svo geturu fjölga' þeim fiskum sem þú vilt hafa í búrinu.
T.d eru gotfiskabúr eru stórskemmtileg. Fiskarnir eru mikið á ferðinni, allstaðar í búrinu og svo er
bara svo gaman að fylgjast með því þegar seiðin koma
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Hvernig á að setja fyrstu fiskana í búrið?
Frábært! Takk kærlega fyrir svarið en þarf ég ekki að láta búrið vera autt með dælunum i gangi i fyrta skiptið sem það er sett fiskana i það?
Re: Hvernig á að setja fyrstu fiskana í búrið?
Jú gott að vera með það þannig í nokkra daga.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Hvernig á að setja fyrstu fiskana í búrið?
Takk kærlega Elma