Það skiptir ekki öllu máli hvernig diffuserinn er ef loftbólurnar leysast upp áður en þær ná að yfirborðinu. Passaðu bara að setja ekki of mikla næringu.
áþekkt viðfangsefni, svo ég vona að ég sé ekki að afvegaleiða þennan ágæta þráð.
En hvað með litlu plastjúnitin sem fást m.a. í Dýraríkinu, sem maður setur töflur í til að veita co2 í búrið? Er það praktískt og virkar vel? Eða er hér um reddingu að ræða sem kostar of mikið (kaup á nýjum töflum) þegar litið er til lengri tíma?
Þess ber að geta að ég er ekki með skáp undir mínu búri sem torveldar að koma fyrir kútum, tunnum og öðrum fyrirferðarmeiri græjum.
Squinchy wrote:Það eru til litlir 500gr kútar sem endast vel í nokkra mánuði á áfyllingu og líta bara vel út hliðina á standinum
Er þessu beint til mín? Ef svo er, viltu setja inn myndir, verð o.fl. svo ég geti kynnt mér þetta betur? Ég geri ráð fyrir að þetta sé græja sem Dýralíf er með.
Pantaði þetta sett nr.2 í gróður búrið sem er í Dýralíf Co2 fyrir 200L búr, Co2 fyrir 500L búr, pantaði mér einnig svona 500g kút fyrir bjórdælu sem ég var með í stofunni
smekklegur kútur þegar límmiðinn er farinn af
Man ekki hvað þetta sett kostar, get kannað það í næstu heimsókn í Dýralíf