Atomizer.

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
issojB
Posts: 46
Joined: 01 Feb 2013, 22:56

Atomizer.

Post by issojB »

Hefur einhver hérn á spjallinu notað svona græju ?
mDM6hYTqzRFefViuE45wQdQ.jpg
mDM6hYTqzRFefViuE45wQdQ.jpg (5.35 KiB) Viewed 15288 times
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Atomizer.

Post by Sibbi »

Hvernig er þetta notað?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
issojB
Posts: 46
Joined: 01 Feb 2013, 22:56

Re: Atomizer.

Post by issojB »

Frárennsli frá tunnudælu eða sump í búrið, fer í gegnum græjuna eins og hún er sínd á myndini, og kolsýran ofaní littla tengið ( á móti straumnum ) og blandast þannig vatninu.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Atomizer.

Post by Sibbi »

Já já,, auðvitað,, alveg ljóst þegar búið að útskíra :lol:
Takk :)
alexander1
Posts: 37
Joined: 26 Nov 2013, 18:30

Re: Atomizer.

Post by alexander1 »

ég panntaði mér svona. er ekki búinn að setja upp co2 kerfið fer upp eftir 2-3 vikur enn það er mælt mikið með þessu og ekki nema rúmur 1,000kr verð munur


Image

stærðin á þessu eru 17cm
Post Reply