beyglaður guppy

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Geitin
Posts: 28
Joined: 13 Jul 2013, 17:26
Location: Hafnarfjörður

beyglaður guppy

Post by Geitin »

Einn guppy fiskurinn er allur að bogna á hlið s.s. sporðurinn nálgast hausinn á hlið. veit ekki hvernig ég get útskýrt þetta en ætla að reyna. fiskurinn er orðinn eins og c í laginu ef þú horfir ofan á hann.

kannast einhver við þessi einkenni og getur frætti mig.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: beyglaður guppy

Post by Elma »

Gæti verið fæðingargalli eða kalkskortur.
Ertu með einhverjar skeljar eða annan kalkgjafa hjá gúbbunum?
Gúbbar vilja frekar hátt ph, í kringum 6,8-8.
Myndi bara aflífa greyið.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply