hæhæ.
Er að leita eftir nettu fiskabúri, frá svona 40-60 L en skoða þó flest allt. Það þarf helst að hafa lok með ljós og þokkalega útlítandi, en má annars vera alveg strípað. (þarf enga fylgihluti.)
Þarf ekki heldur að vera 100% vatnshelt (planað undir landfrosk) en það er þó kostur að geta haldið smávegis af vatni en ekki nauðsyn.
Ekki verra ef þetta væri ódýrt eða gefins jafnvel.
kv.
Óska eftir 40-60 L fiskabúri ca.
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Óska eftir 40-60 L fiskabúri ca.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Óska eftir 40-60 L fiskabúri ca.
ég á 20L búr færð það á 5000 með dælu og skrauti.
Re: Óska eftir 40-60 L fiskabúri ca.
Ég er með eitt 60 L með nýju gleri á framhliðinni sem heldur vatni
He Who Makes a Beast of Himself Gets Rid of the Pain of Being a Man
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Óska eftir 40-60 L fiskabúri ca.
Eigið þið til myndir? Hver eru málin á búrunum?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Óska eftir 40-60 L fiskabúri ca.
60*30*30 en er ekki með neina mynd það er ljós í búrinu en lokið á því er þannig að það opnast allt ekki bara smá hólf eins og á flestum
He Who Makes a Beast of Himself Gets Rid of the Pain of Being a Man
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: Óska eftir 40-60 L fiskabúri ca.
verð á því?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Re: Óska eftir 40-60 L fiskabúri ca.
var að spá í svona 8000
He Who Makes a Beast of Himself Gets Rid of the Pain of Being a Man