Óska eftir 40-60 L fiskabúri ca.

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Óska eftir 40-60 L fiskabúri ca.

Post by Agnes Helga »

hæhæ.
Er að leita eftir nettu fiskabúri, frá svona 40-60 L en skoða þó flest allt. Það þarf helst að hafa lok með ljós og þokkalega útlítandi, en má annars vera alveg strípað. (þarf enga fylgihluti.)

Þarf ekki heldur að vera 100% vatnshelt (planað undir landfrosk) en það er þó kostur að geta haldið smávegis af vatni en ekki nauðsyn.

Ekki verra ef þetta væri ódýrt eða gefins jafnvel.

kv.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Allibraga
Posts: 58
Joined: 25 Jan 2014, 20:07

Re: Óska eftir 40-60 L fiskabúri ca.

Post by Allibraga »

ég á 20L búr færð það á 5000 með dælu og skrauti.
Scooter91
Posts: 10
Joined: 29 Apr 2013, 13:24

Re: Óska eftir 40-60 L fiskabúri ca.

Post by Scooter91 »

Ég er með eitt 60 L með nýju gleri á framhliðinni sem heldur vatni
He Who Makes a Beast of Himself Gets Rid of the Pain of Being a Man
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Óska eftir 40-60 L fiskabúri ca.

Post by Agnes Helga »

Eigið þið til myndir? Hver eru málin á búrunum?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Scooter91
Posts: 10
Joined: 29 Apr 2013, 13:24

Re: Óska eftir 40-60 L fiskabúri ca.

Post by Scooter91 »

60*30*30 en er ekki með neina mynd það er ljós í búrinu en lokið á því er þannig að það opnast allt ekki bara smá hólf eins og á flestum
He Who Makes a Beast of Himself Gets Rid of the Pain of Being a Man
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Óska eftir 40-60 L fiskabúri ca.

Post by Agnes Helga »

verð á því? :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Scooter91
Posts: 10
Joined: 29 Apr 2013, 13:24

Re: Óska eftir 40-60 L fiskabúri ca.

Post by Scooter91 »

var að spá í svona 8000
He Who Makes a Beast of Himself Gets Rid of the Pain of Being a Man
Post Reply