Grisjun í gangi?

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
isfeld
Posts: 5
Joined: 10 Sep 2013, 19:39

Grisjun í gangi?

Post by isfeld »

Ég er að leita að afleggjurum til að setja í búr okkar stráksins míns, ég er með slatta af sömu plöntunni og mig langar að gera það aðeins fjölbreyttara sérstaklega þar sem við erum komnir með nokkrar tegundir af smáfiskum sem vilja ábyggilega mismunandi gróður.
Keep shagging the Bali
Fargo
Posts: 44
Joined: 08 Oct 2007, 02:44

Re: Grisjun í gangi?

Post by Fargo »

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=15687

Er með þessar og er að leita að skiptum, þá er ég bara meina nokkrar plöntur.

Hvað ert þú með?
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Grisjun í gangi?

Post by snerra »

Ég er með Egeria densa
Last edited by snerra on 29 Mar 2014, 10:33, edited 1 time in total.
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Grisjun í gangi?

Post by snerra »

Fargo wrote:http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=15687

Er með þessar og er að leita að skiptum, þá er ég bara meina nokkrar plöntur.

Hvað ert þú með?
Ég væri til í að skipta við þig líka
Fargo
Posts: 44
Joined: 08 Oct 2007, 02:44

Re: Grisjun í gangi?

Post by Fargo »

Ha? hver er með "Sagittaria subulata"?


Ég á reyndar Egeria Densa..áttu eitthvað annað?
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Grisjun í gangi?

Post by snerra »

Ég er með Egeria densa
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Re: Grisjun í gangi?

Post by Agnes Helga »

Ég væri til í að fá hjá ykkur egria densa ef einhver er aflögufær?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply