Fiskarnir mínir (Myndir)
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Fiskarnir mínir (Myndir)
Ég og karlinn vorum að fá okkur þetta fína fiskabúr sem við fengum hjá Andra Pogo. Hér eru nokkrar myndir sem ég tók af nýju fiskunum
Kv.
Linda
Kv.
Linda
Virkar ekki, þú hefur sett inn slóðina á myndirnar en ekki urlið. Þú þarf að hægri smella á myndian og copy urlið.
viewtopic.php?t=318
viewtopic.php?t=318
Ég er að nota Firefox vafrara og sé þetta í honum, en þetta virkar ekki í IE, sem þíðir bara eitt Firefox er best Hehe
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Þú verður að slökkva á hotlink protection til að þetta virki fyrir alla. Albúmið leyfir ekki aðra referer en tóma og sína eigin.
Getur líka sett fiskaspjall inn í regluna og þetta ætti að virka.
Til að slökkva á þessu geturðu sett skrá sem heitir ".htaccess" sem inniheldur þessa eina línu "RewriteEngine Off" í möppuna.
Getur líka sett fiskaspjall inn í regluna og þetta ætti að virka.
Til að slökkva á þessu geturðu sett skrá sem heitir ".htaccess" sem inniheldur þessa eina línu "RewriteEngine Off" í möppuna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Jæja þá er kominn tími á smá fiska fréttir.
Við karlinn fengum okkur tvær y-lab kerlingar í viðbót þannig að núna eru þær 3 og einn karl. Fyrir nokkrum dögum tókum við tvær kerlingarnar úr stóra búrinu því þær voru komnar með seiði í munninn.
Okkur langaði svo að prófa og sjá hvort að við gætum ræktað nokkur seiði og ákváðum við því að kaupa okkur lítið búr til að setja kerlingarnar í og vonast til þess að fá að sjá nokkur seiði.
Kerlingarnar virtust ekkert vera að fara að losa sig við seiðin þannig að við ákváðum að ná i þau með tannstöngli og gekk það hálf brussulega til að byrja með því önnur kerlingin slapp tvisvar en við náðum henni fljótlega aftur og svo gekk þetta bara alveg eins og í sögu, seiðin spýttust út í allar áttir
Fjöldi seiða var 6 úr annarri og 2 úr hinni en því miður var eitt dautt
Þannig að núna erum við bara mjög sátt og sitjum fyrir framan búrið að dást af nýju fjölskyldu meðlimunum
Svo er bar að vona að þau lifi áfram og stækki vel.
Hérna er mynd af litla búrinu rétt eftir átökin og svo er mynd af einu seiðinu ( veit að hún er óskýr en gat ekki náð betri mynd - þau eru ekert voðalega mikið að pósa þessi grei)
p.s. þið fiskasnillingar, er ekki óhætt að hafa kerlingarnar áfram hjá seiðunum eða er vissara að taka þær úr því.
Og eitthvað annað sem gott er að vita varðandi seiða uppeldi...
Kveðja
Linda
Við karlinn fengum okkur tvær y-lab kerlingar í viðbót þannig að núna eru þær 3 og einn karl. Fyrir nokkrum dögum tókum við tvær kerlingarnar úr stóra búrinu því þær voru komnar með seiði í munninn.
Okkur langaði svo að prófa og sjá hvort að við gætum ræktað nokkur seiði og ákváðum við því að kaupa okkur lítið búr til að setja kerlingarnar í og vonast til þess að fá að sjá nokkur seiði.
Kerlingarnar virtust ekkert vera að fara að losa sig við seiðin þannig að við ákváðum að ná i þau með tannstöngli og gekk það hálf brussulega til að byrja með því önnur kerlingin slapp tvisvar en við náðum henni fljótlega aftur og svo gekk þetta bara alveg eins og í sögu, seiðin spýttust út í allar áttir
Fjöldi seiða var 6 úr annarri og 2 úr hinni en því miður var eitt dautt
Þannig að núna erum við bara mjög sátt og sitjum fyrir framan búrið að dást af nýju fjölskyldu meðlimunum
Svo er bar að vona að þau lifi áfram og stækki vel.
Hérna er mynd af litla búrinu rétt eftir átökin og svo er mynd af einu seiðinu ( veit að hún er óskýr en gat ekki náð betri mynd - þau eru ekert voðalega mikið að pósa þessi grei)
p.s. þið fiskasnillingar, er ekki óhætt að hafa kerlingarnar áfram hjá seiðunum eða er vissara að taka þær úr því.
Og eitthvað annað sem gott er að vita varðandi seiða uppeldi...
Kveðja
Linda
Men are proof that women can take a joke
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact: