Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Post by RagnarI »

Jæja, mátti til með að posta þessu hér

er með par af fiðrildasíkliðum í 180 lítra gróðurbúrinu mínu

Image

um daginn byrjuðu þær að hrygna og þar sem kardinálatetrunum í búrinu þóttu hrognin svo ógurlega góð var brugðið á það ráð að skella Þeim í litla 16 lítra búrið sem ég var búinn að græja í hilluna undir stóra búrinu

Image

eftir klukkutíma var þetta orðið svona
Image

tveim dögum seinna voru foreldrarnir búnir að raða kviðpokaseiðunum í holu sem þau grófu í horninu og pössuðu vel uppá þau. Þar tók ég ákvörðun um að taka foreldrana frá þar sem fiðrildasíkliður eru þekktar fyrir að éta undan sér

í kvöld var þetta orðið svona (afsakið lélegar myndir, er bara að taka á símann minn og autofocusinn fílar ekki að taka fiskamyndir)
Image
Last edited by RagnarI on 30 Mar 2014, 20:49, edited 1 time in total.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

Post by Sibbi »

:góður:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

Post by keli »

Spennandi! Ertu með einhvern mat tilbúinn fyrir krílin?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

Post by RagnarI »

Er með microworms og klakti út artemíu í gær og frysti af því ég hef ekki aðstöðu til að klekja henni út lengur (erum með gest í herberginu sem ég notaði alltaf til þess :P)
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

Post by RagnarI »

Image
einhverjir tugir frísyndandi þegar ég kom heim úr skólanum :D
Santaclaw
Posts: 59
Joined: 26 Aug 2013, 19:31

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

Post by Santaclaw »

Flott :góður:
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

Post by Gudmundur »

Glæsilegt
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

Post by RagnarI »

takk fyrir það, bara vonandi að ég nái að halda lífi í þeim
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

Post by Elma »

Vá en æðislegt!!
:góður: :góður:
Gangi þér vel með þau!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

Post by RagnarI »

Græjaði aðra dælu með mikið stærra yfirborði svo sogið er nánast ekki neitt (missti 2 í hina dæluna í nótt), hef ekki enn séð seiðin éta það sem ég er að gefa þeim :/ í búrinu er íslenskur ármosi og ég hef séð nokkra cyclops eða harpaticoida skjótast um búrið svo gæti verið að þau séu bara að kroppa eitthvað í mosanum og séu hreinlega södd?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

Post by keli »

Spurning hvort þetta sé nógu smátt sem þú ert að gefa þeim? Fyrstu dagana eru þau sennilega bara í einhverjum þörungum og svoleiðis gotteríi..
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

Post by RagnarI »

einhverjir töluðu allavega um að gefa microworms og nýklakta artemíu strax og þau yrðu frísyndandi, ég held bara mínu striki 20% vatnsskipti á dag og gefa þeim reglulega, ef þetta drepst þá gerist það bara :D
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

Post by RagnarI »

Geri sirka 25% vatnsskipti daglega,
Seiðin eru orðin sirka 5 mm löng og eru farin að hakka í sig microworms en síðustu daga eru þau búin að vera að éta einhverja filmu sem hefur myndast á glerinu (eins og glært slím hreinlega)

set hérna mynd af filtertnum sem ég græjaði og ef vel er að gáð sjást nokkur seiði á henni líka.

Image
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Fiðrildasíkliðuhrygning

Post by RagnarI »

Jæja nóg að gera hjá mér

er með 54 lítra búr innréttað sem hrygningarbúr fyrir apistogramma panduro
er búinn að eiga í veseni með að fá þau til að éta og þau fengu orma, dúndraði levamisole í búrið fyrir 2 vikum að ég held
kom loksins að því í dag að ég fengi eitthvað fyrir erfiðið þegar þau ákváðu að hrygna mér til mikillar ánægju

Búrið:
Image
Stoltur pabbi að reka mig í burtu
Image
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Post by Sibbi »

:góður: :D
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Post by RagnarI »

mistökin eru til að læra af þeim..... skellti nokkrum cherry shrimp í seiðabúrið til að éta óétið fóður. Við greinilega höfum ekki sömu skilgreiningu á óétnu fóðri. en seiðin eru allavega enn um 30.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Post by Sibbi »

RagnarI wrote:Við greinilega höfum ekki sömu skilgreiningu á óétnu fóðri.
:rofl:
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Post by RagnarI »

Það er eitthvað í vatninu hérna í kópavoginum! ef þið skiptuð um vatn um helgina ætti heppnin að vera með ykkur
í dag, á meðan ég var í skólanum, ákvað önnur hrygnan í cacatuoides tríóinu mínu að nú væri kominn rétti tíminn til að fjölga sér (hin var nota bene búin að hrygna áður en ég skemmdi það með klaufaskap)
Image
Hellirinn sem hún valdi sér
Image
Hængurinn
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Post by keli »

Sennilega loftþrýstings tengt - Veðraskiptin :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Post by RagnarI »

haha, eitthvað er það, spurning hvort þetta osmocote haf í rauninni innihaldið viagra
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Post by RagnarI »

Fiðrildasíkliðurnar spretta eins og arfi og fara að nálgast sentimeterinn. Hinar tvær hrygningarnar kúðruðust, kíkti ekkert á hvort að panduro hrognin hefðu frjóvgast en Ancistrukallinn Palli tók að sér að losa mig við Cacatuoides hrognin í stóra búrinu
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Post by RagnarI »

ný mynd, stærstu að skríða yfir sentimeterinn
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Post by Vargur »

Þetta er glæsilegt.
Hafa verið einhver afföll ?
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Post by RagnarI »

ekki veruleg, ætli þau hafi ekki verið eitthvað um 40 stykki
í byrjun, eru einhversstaðar milli 25-30 núna
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Post by RagnarI »

þvílíkt líf sem fylgir með þessum ármosa, í seiðabúrinu eru cyclops einn og einn planaria, ostracodar og er ekki frá því að það séu harpacticoidar líka, seiðin eru ekki enn farin að fatta að reyna að éta það sem skýst um búrið. hef séð nokkur sýna kvikindunum áhuga þegar þau skjótast fram hjá þeim en ekki sé þau leggja í þau ennþá
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Post by Birkir »

Þetta er svo ógeðslega skemmtilegt. Fallegt búr líka!
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Post by RagnarI »

Image

loksins náði ég almennilegri mynd af þeim
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Post by keli »

Mig dauðlangar í einhverjar apistogrömmur í 50l búrið mitt núna. Það er algjörlega þessum þræði að kenna!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Post by RagnarI »

Haha já ég get ekki beðið eftir að flytja út frá tengdó og komast í eigið húsnæði þá verður slæst í góða hillu undir nokkur 54 lítra búr bara fyrir apistogramma tegundir
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Post by RagnarI »

ooooooooog þetta tók á móti mér þegar ég kveikti ljósin í morgun....

Image
Post Reply