Hef til sölu 325 lítra fiskabúr af gerðinni Aquastabil.
Á glerinu er nokkuð um fínar rispur en annars í fínu standi.
Með búrinu fylgir ljós möl, 300W Rena Smart hitari og Rena XP3 Tunnudæla.
Skápurinn sem búrið stendur á getur fylgt með búrinu en þetta er ekki sérstakur skápur f. fiskabúr.
Þessi var upprunalega undir sjónvarpi en ég setti aðra plötu á hann og sökkul.