Hills Prescription Diet kattafóður?

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Hills Prescription Diet kattafóður?

Post by Birkir »

Góðir hálsar,

Image

Vitið þið hvaða búðir og dýralæknar eru að selja svona fóður?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Hills Prescription Diet kattafóður?

Post by keli »

Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Re: Hills Prescription Diet kattafóður?

Post by Birkir »

Takk fyrir þetta Keli. Ég spurði einmitt vegna þess að mig langaði að vita hvort einhverjir dýralæknar í mínu hverfi eða nálægt væru með þetta fóður. Mér hugnast að hjóla eða ganga og sækja matinn frekar en að fá lánaðan bíl eða strætóast langt. Það er bara ekki jafn notalegt og hresst. Ég endaði samt í hallæri í Víðidalnum og keypti matinn þar. Sem er allt of langt í burtu.

Kannski að einhver viti um dýralækni í Laugardalnum/Laugarnesinu/Miðbænum/Vogunum/Heimunum sem selur svona?
Hrafntinnu
Posts: 4
Joined: 25 Mar 2014, 00:21

Re: Hills Prescription Diet kattafóður?

Post by Hrafntinnu »

Sæll, ertu búinn að athuga með Dýralæknastofu Reykjavíkur á Grensásveginum?
Eða Dagfinn Dýralækni á Skólavörðustígnum?

Bara ekki fara í dýrabúð, þar má ekki selja sjúkrafóður.
Post Reply