Ég er með alls kyns fiska í búrinu mínu svo sem sverðdraga, gullbarba, tígrisbarba, zebradanio, black mollyog eitthvað meira.
Mig langar að fá mér dvergsíkliður en margir segja mér að þær geti verið svo grimmar að það gangi engan vegin saman.

Hvað er rétt í þessu?
Er það bara þannig að ef ég ætla að fá mér síkliður þá þarf ég bara að vera með síkliður eða hvað?
Kveðja
Jinx