Gúbbí kall sem ég er með byrjaði að vera mjög slappur í gær. Liggja á botninum á búrinu fyrst og síðan í morgun var hann komin á hliðina. Hann hefur enga bletti eða áverka eða slíkt. Reynar tók ég eftir því að annað augar er fjólublátt á meðan að hitt er gul/brúnt. Getur það tengst veikindum eða geta gúbbíar verið með tvílit augu? Búrfélagarnir hans eru allir hressir (ancistrur og 2x gúbbí kellur).
Hvað gæti verið að hrjá kallinn? Er einhver viskubrunnur hérna sem gæti verið með svarið?
Slappur gúbbí kall
Slappur gúbbí kall
85 L
50 L
30 L
25 L
50 L
30 L
25 L
Re: Slappur gúbbí kall
Er hann ekki bara að drepast? Hef lent í þessu sjálfur áður(fyrir utan augun) og þá dáið stuttu seinna eða ancistrurnar einfaldlega etið greiið.
Re: Slappur gúbbí kall
hvað er langt síðan þú gerðir vatnsskipti ?