Umhirða sverðplantna
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
Umhirða sverðplantna
Ótrúlegt en sátt hef ég aldrei verið með sverðplöntur áður. Þær dafna vel í búrinu mínu og eru nú orðnar of stórar um sig og háar. Hvernig er best að díla við það? Varla klippir maður ofan af þeim (sverðoddurinn vex aftur á eða ekki?)).
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Umhirða sverðplantna
Tekur ystu stönglana (s.s. allt blaðið alveg niður í rót).
Getur minnkað plöntuna að ummáli þannig en ef þetta er stór tegund er erfitt að minnka hæðina á henni eftir að hún hefur náð stærð.
Getur minnkað plöntuna að ummáli þannig en ef þetta er stór tegund er erfitt að minnka hæðina á henni eftir að hún hefur náð stærð.
Re: Umhirða sverðplantna
Takk fyrir þetta vinur. Tekur þæu þær alveg upp úr og endurplantar eða nærðu að klippa ystu angana þótt hún sé enn grafin niður?
Sennilega eru knippin mín tvö of hávaxin fyrir búrið. En fallegar eru þær.
Sennilega eru knippin mín tvö of hávaxin fyrir búrið. En fallegar eru þær.
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Umhirða sverðplantna
Bara toga blöðin af meðan plantan er í búrinu. Þessar sverðplöntur eru oft með svo miklar rætur, fínt að vera ekki að trufla þær
Re: Umhirða sverðplantna
Ég trimmaði þetta í gær. Læddi skærunum meðfram ystu blöðunum við yfirborð sandsins og svo smá ofaní sandinn og klippti þar. Vona að það sé ágætt og skemmi ekki ræturnar. Eins og þú segir, ég vil síður taka svona stórar plöntur upp því ræturnar eru út um allt.Andri Pogo wrote:Bara toga blöðin af meðan plantan er í búrinu. Þessar sverðplöntur eru oft með svo miklar rætur, fínt að vera ekki að trufla þær