Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
kokpoki
Posts: 43 Joined: 26 Apr 2008, 23:34
Post
by kokpoki » 23 Jun 2014, 02:34
Sæl veriði
Mig langar að setja upp discusa búr og mig langar að vita hvað maður þarf að hafa í hug áður en ég fer úti þetta
Er að spá í að smíða 250l búr fyrir þá
nesquick
Posts: 76 Joined: 17 Sep 2008, 18:13
Location: Reykjavík
Post
by nesquick » 24 Jun 2014, 11:22
regluleg vatnsskipti og gott fóður
keli
Posts: 5946 Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:
Post
by keli » 24 Jun 2014, 11:29
Það er nokkurnvegin málið, eins og nesquick segir.
kokpoki
Posts: 43 Joined: 26 Apr 2008, 23:34
Post
by kokpoki » 24 Jun 2014, 23:22
OK, en þarf maður ekki að fylgjast vel með ph gildinu?
nesquick
Posts: 76 Joined: 17 Sep 2008, 18:13
Location: Reykjavík
Post
by nesquick » 25 Jun 2014, 09:02
það er ekkert að því. heldur ph niðri með reglulegum vatnsskiptum.