Smá spurning um hvítblettaveiki

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
maren88
Posts: 5
Joined: 26 Jan 2014, 19:14

Smá spurning um hvítblettaveiki

Post by maren88 »

Er með 2 corydoras delphax og 2 kuhli ála (ásamt fleirum fiskum). Ég er búin að þessar tegundir þola illa salt en álarnir eru með hvítblettaveiki.. hvað er best að gera þar sem ég vil ekki að hinir fiskarnir í búrinu sýkist en vil samt heldur ekki að þessi 4 fiskar deyji :/

Vonandi getur e-r hjálpað :)
nesquick
Posts: 76
Joined: 17 Sep 2008, 18:13
Location: Reykjavík

Re: Smá spurning um hvítblettaveiki

Post by nesquick »

farðu í næstu gæludýrabúð og fáðu lyf við þessu, ef fiskar þola illa salt þá er það eina ráðið, þá þarftu heldur ekki að færa plönturnar neitt. ertu búin að hækka hitann í 29-30 gráður?
Post Reply