ég er með þessar Afríkusíkliður sem eru búnar að hrygna og veit því miður ekki hvaða tegund þær eru, má endilega segja mér það í leiðinni ef einhver þekkir þær Seiðin eru komin og ég var að pæla þar sem þetta er búið að gerast nokkrum sinnum og seiðin eru alltaf étin af einhverjum af fiskunum í búrinu eftir nokkra daga hvort það væri ekki gott að setja seiðin og foreldrana í sér búr??? og hvernig best er að fara að því? eða hvort það er einhver önnur leið til að bjarga þeim sem hentar betur? öll svör vel þegin. hér eru myndir af fiskunum, seiðin eru þarna á "steininum" þarna hjá þeim.
afsaka ef myndirnar eru lélegar
Afríkusíkliður hrygningar HJÁLP
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
Afríkusíkliður hrygningar HJÁLP
kristinn.
-----------
215l
-----------
215l
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Afríkusíkliður hrygningar HJÁLP
Ekki Afríkusíkliða, þessi er frá Mið-Ameríku og heitir Regnbogasíkliða / Herotilapia multispinosa
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: Afríkusíkliður hrygningar HJÁLP
Ekki vitlaust að setja þau í sérbúr já ef þú vilt ná upp seiðum, eða flytja bara seiðin yfir í sérbúr þegar þau eru orðin frísyndandi.
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact: