Skalar

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
kokpoki
Posts: 43
Joined: 26 Apr 2008, 23:34

Skalar

Post by kokpoki »

Var að setja upp 180l búr hjá mér og er með 5 skala og 6 tígris barbar en fiskarnir vilja yfirleitt halda sig í öðruhvoru horninu í búrinu, og langar mig að vita hvort skálarnir séu í einhvern tíma að aðlagast nýju búri? Vatnið í búrinu er 27 gráður.
Post Reply