Ég er reyndar enn að safna einhverjum gróðri osf í búrið og ein stór rót í viðbót væri snilld.
Í búrinu eru:
Stórt convict par og 4 minni convict, 1 kk og 3 kvk,
5 Óskarar, þar af einn um 20 cm,
Par af Geopagus brasiliens,
Par af nicaraguens,
4 skalar,
1 stk bótía,
3 Synodontis kattfiskar sem sjást sjaldan.

Búrið í heild.




Óskarar, sá á neðstu myndinni fékk aðeins að kenna á því hjá convict.

Geopagus.

Nicaraguens.

Botía og convict.