Búrið mitt Akvastabil 720.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Santaclaw
Posts: 59
Joined: 26 Aug 2013, 19:31

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Post by Santaclaw »

Frábært!
Rjúkandi gangur :góður:
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Post by snerra »

Búinn að setja kolsýrukerfið upp og er það að virka flott sýrustigið er rétt fyrir neðan 6.7 sem þýðir að ég er að setja 12-14gr/litr af kolsýru.
Attachments
DSC02477a.jpg
DSC02477a.jpg (198.94 KiB) Viewed 59770 times
DSC02447a.jpg
DSC02447a.jpg (196.02 KiB) Viewed 59770 times
DSC02609a.jpg
DSC02609a.jpg (113.43 KiB) Viewed 59770 times
DSC02501a.jpg
DSC02501a.jpg (120.01 KiB) Viewed 59770 times
DSC02468a.jpg
DSC02468a.jpg (119.62 KiB) Viewed 59770 times
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Post by Birkir »

Stórkostlega efnilegur heildarpakki hér. Hlakka svo til að fylgjast áfram með úr fjarska.
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Post by snerra »

Erfitt að ná góðum myndum af þessu búri liturinn á ljósinu er ekki góður fyrir myndatöku og gluggarnir eru stórir
Attachments
DSC02798.JPG
DSC02798.JPG (179.42 KiB) Viewed 59704 times
DSC02804.JPG
DSC02804.JPG (160.75 KiB) Viewed 59704 times
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Post by keli »

Gaman að þessu. Fínar plöntur, fékkstu þær úr nýju sendingunni í Dýragarðinum?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Post by snerra »

keli wrote:Gaman að þessu. Fínar plöntur, fékkstu þær úr nýju sendingunni í Dýragarðinum?
Takk fyrir það , nei ég hef verið að bæta í þetta jafmt og þétt síðan í Janúar. En ég fékk 4 nýjar hjá Kidda í gær það hefur verið góður gangur á þessu búri frá upphafi.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Post by Sibbi »

Þetta er sko BAAARA flott, ábyggilega mikið stolltur eigandi af þessu búri :)
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Post by snerra »

Flott mynd eftir margar tilraunir en þetta er tekið þegar sólsetrið er hálfnað
Attachments
DSC02812a.jpg
DSC02812a.jpg (157.07 KiB) Viewed 59665 times
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Post by Birkir »

Þetta er svo flott að ég skeit í mig. En fílaði það.
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Post by snerra »

Svona lítur þetta út í dag 24 tegundir af gróðri eru í búrinu og allt vex þetta vel
Attachments
DSC03354.jpg
DSC03354.jpg (151.03 KiB) Viewed 59602 times
Last edited by snerra on 01 May 2014, 18:57, edited 2 times in total.
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Post by snerra »

Svartneon tetrurnar voru í upphafi 24 en hafa verið duglegar að fjölga sér þær eru í dag um 50. Tilhugalífið sér maður greinilega þegar sólarupprás er á morgnanna
Attachments
DSC03405.jpg
DSC03405.jpg (187.15 KiB) Viewed 59602 times
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Post by snerra »

Svona biofilter er ég með í stærri dælunni 2 hólf af hvoru og svo svampinn sem er efst í dælunni. Það skal tekið fram að þær taka vatnið inn á bak við bakgrunninn þannig að það er ekki mikið um grófan úrgang hún gengur á 470 lítr/kl og samkvæmt tölvunni þá á að hreinsa hana í Janúar eða ári eftir að ég setti búrið upp. Minni dælan er með öllum þeim filterefnum sem henni fylgti og hana á ég að þrífa í Nóvember eða eftir 10 mánuði hún gengur á 400 litr/kl. Þetta getur breyst en í upphafi gaf tölvan upp að ég ætti að þrífa þær í Júlí
Attachments
wh4r6u5a_20140227_214658.jpg
wh4r6u5a_20140227_214658.jpg (44.52 KiB) Viewed 59602 times
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Post by snerra »

Þar sem það er nú að koma Diskusar í Dyragarðinn þá pantaði ég nokkra. Ætti að koma eftir helgina
Attachments
Malboro red.jpg
Malboro red.jpg (70.23 KiB) Viewed 59479 times
Pigeon blood Snake.jpg
Pigeon blood Snake.jpg (57.99 KiB) Viewed 59479 times
Pigeon blood silver.jpg
Pigeon blood silver.jpg (42.02 KiB) Viewed 59479 times
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Post by Birkir »

Ég var svo að vona að þú myndir fá þér Diskusa!
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Post by keli »

Snilld :) Discusar eru ofarlega á óskalistanum mínum eftir að ég fæ mér aftur almennilegt búr. Sakna þeirra alltaf síðan ég var með þá seinast :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Post by snerra »

keli wrote:Snilld :) Discusar eru ofarlega á óskalistanum mínum eftir að ég fæ mér aftur almennilegt búr. Sakna þeirra alltaf síðan ég var með þá seinast :)
Ég keypti 6 Blue Turquoise 1993 og 6 Blue Kobalt hálfu ári síðar þessir fiskar voru um 5-6cm og kostuðu rúmar 5000 og 6000 Kobatinn Þessir fiskar kosta í dag sérpantaðir um 4000kr
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Post by Birkir »

Ég man þegar ég sá þennan heildarsvipinn á þessu búri í þessum þræði fyrst þá hugsaði ég að þarna yrðu diskusar að búa. Sá þá fyrir mér krúsa í rólegheitum frá hægri til vinstri á meðan aðrir minni fiskar syntu í kring um þá. Snilld.
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Svona er þetta núna og verður sennilega næsta mánuðinn eða svo. Þannig er mál með vexti að sólin nær í það og sama þó ég hafi slökkt á meðan þá dugar það ekki til þörungurin eykst samt en þó hægar. Ég get þó huggað mig við að ég er sjómaður og ekki heima þessa dagana. Ljósið logar 7 tíma á dag og síðan plastið var sett á fyrir rúmri viku hefur þörungurinn heldur minkað.
Attachments
DSC03518f.jpg
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by keli »

Ég er í svipuðum vandræðum núna... Plöntu búrið mitt er alveg að springa í þörung vegna þess að sólin nær í það :(
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by RagnarI »

setja svartan ruslapoka í gluggann :D
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

keli wrote:Ég er í svipuðum vandræðum núna... Plöntu búrið mitt er alveg að springa í þörung vegna þess að sólin nær í það :(
Ég ákvað að gera þetta strax áður en allt yrði grænt.
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Samkvæmt þessari töflu ætti maður þá ekki að vera með ph nálægt 6.3 ? er með það í dag 6.8. Er að hugsa um að bæta Tunze 6045 straumdælu þá ætti hringrásin að vera fullnægandi Hvað með vatnsskipti þyrfti ég að auka þau ? eru í 30% á viku
Komið endilega með athugasemdir ef mér yfir sést eitthvað
Attachments
Nanostream 6045.png
Nanostream 6045.png (124.66 KiB) Viewed 59228 times
CO2 tafla.png
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Virkar svona yfirfall ? hafið þið prófað eitthvað svipað þessu
Attachments
download.jpg
download.jpg (24.87 KiB) Viewed 59162 times
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by keli »

já, en frekar hávært, annar ekki miklu, "erfitt" að koma í gang og hætt við að stíflist eða stoppi vegna loftbóla í U-inu.. Ég var með svona á búri einusinni en gafst upp á því.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Svona lítur þetta í dag Sýrustigið er 6.06 - 6.10 ( 12 -15 mg/litr af Co2 ) en fer upp í 6.2 - 6.3 á nóttinni. Ég skipti um 40% vatn vikulega og þá fer sýrustigið í 6.8 - 6.9 Núna er planið að skipta um vatn daglega og er vatnslögnin að búrinu klár en mig vantar enn vatnslásinn á frárennslislögnina Svo er planið 40-50 litr daglega Búinn að setja straumdæluna í búrið og dæli ég núna tíu sinnum vatnsmagn búrsins á tíman meðan ljósin loga en þetta er eftir því sem maður les lykilatriði í að halda niðri þörung. Kom mér svolítið á óvart hvað þetta hefur lítil áhrif á fiska.
Attachments
DSC03610.jpg
DSC03610.jpg (105.5 KiB) Viewed 58875 times
DSC03615.jpg
DSC03615.jpg (175.4 KiB) Viewed 58875 times
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Allt mjakast þetta í rétta átt
Attachments
Microsorum pteropus.jpg
Microsorum pteropus.jpg (141.48 KiB) Viewed 58730 times
Alternanthera variegatus.jpg
Alternanthera variegatus.jpg (132.24 KiB) Viewed 58730 times
Alternanthera sessilis.jpg
Alternanthera sessilis.jpg (178.73 KiB) Viewed 58730 times
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Þá eru þeir orðnir 10 discusarnir og taka sig bara vel út innan um allan gróðurinn.
Attachments
DSC03736a.jpg
DSC03736a.jpg (189.6 KiB) Viewed 58573 times
DSC03731a.jpg
DSC03731a.jpg (118.81 KiB) Viewed 58573 times
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by snerra »

Búinn að klára sírennslið allt gert með 8mm loftslöngum, Nálaloka og hraðtengjum. Þetta er búið að vera í gangi í mánuð og virkar fínt, skipti um ca: 60 litr á dag. Er með seguloka á þessu sem opnar fyrir vatnið þegar CO2 kerfið fer í gang og lokar þegar lokað er fyrir CO2 á kvöldin
Attachments
10610488_10205105232657471_5200876133480722189_n.jpg
10610488_10205105232657471_5200876133480722189_n.jpg (7.76 KiB) Viewed 58426 times
10639616_10205105215817050_5383591875087985066_n.jpg
10411191_10205105215857051_8293840005614462738_n.jpg
10411191_10205105215857051_8293840005614462738_n.jpg (5.36 KiB) Viewed 58426 times
10325635_10205105215937053_3830413480376661031_n.jpg
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by Sibbi »

:góður: Ja, flott og tæknilegt er þetta orðið hjá þér vinur :)
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Post by keli »

Flott! Sjálfvirk vatnsskipti eru klárlega málið fyrir Discusa, þeir þrífast einfaldlega best í "fersku" vatni.

P.s. þetta er hentug reiknivél fyrir svona kerfi - Þar sem maður er alltaf að þynna vatnið þá er þetta ekki alveg jafnt og að skipta um vatnið.
The drip system will change 8.00 % of the Tank's water in one day and 15.35 % in two days.
Assuming no additional pollutants are added, drip system will replace 44.20 % of the Tank's water in a week.
http://angelfish.net/DripSystemcalc.php
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply