Difusser

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Difusser

Post by snerra »

Þessi mynd er tekin þegar ljósin í búrinu eru að færast í næturlýsingu. Mér finnst enn vera töluvert eftir af kolsýru í difussernum Hvenær stoppa menn kolsyrugjöfina ?
Attachments
DSC02817a.jpg
DSC02817a.jpg (137.88 KiB) Viewed 12089 times
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

Re: Difusser

Post by jonsighvatsson »

Það sem ég hef lesið þá er best að hafa hana alltaf á , til að búa ekki til sveiflur í búrinu . Uppá heilsu fiskana að gera .

Endilega leiðrétta mig ef þetta er rangt .
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Difusser

Post by snerra »

jonsighvatsson wrote:Það sem ég hef lesið þá er best að hafa hana alltaf á , til að búa ekki til sveiflur í búrinu . Uppá heilsu fiskana að gera .

Endilega leiðrétta mig ef þetta er rangt .
Á nóttuni framleiða plöntur CO2 það er aðal ástæðan fyrir því að það er slökkt á þessu á nóttini. Sýrustigið í þessu umrædda búri fellur að jafnaði um 0,2 -0,5 allt eftir því hversu mikið af CO2 er dælt í það. Hraðari vöxtur þýðir meiri CO2 framleiðsla plöntunar
Post Reply