T2 fluorescent perur fyrir rio240

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

T2 fluorescent perur fyrir rio240

Post by jonsighvatsson »

Sælir

Er að athuga hvort einhver hafi reynslu af því að setja t2 gasperur í fiskabúrið sitt . Ég er með Rio240 juwel búr og er ekki að fýla að eyða 10þúsund kr í hvert skipti sem ég skipi um perur . Svo er ég ekki ánægður með alla þessa hitamyndun kringum þetta dót.

Hef lesið mig til um LED en sá ljósgjafi hefur mjög lágt PUR gildi (nothæft ljós fyrir ljóstillífun)
nema ég kaupi fok dýrar þannig leddur .

Ég hefði hugsað mér að nota gamla lokið áfram og græja ný perustæði fengi maður sér t2 peru sem fittar . Er nú þegar búinn að skipa um ballast einu sinni í þessu , þannig að lokið er ekkert að verða mikið ljótara í útliti .
User avatar
jonsighvatsson
Posts: 185
Joined: 24 Jun 2010, 12:06

Re: T2 fluorescent perur fyrir rio240

Post by jonsighvatsson »

Kannski er það ekki að fara fljúga , maður þyrfti 6x 13w perur til að ná ca sömu lumen og tvær 54w HO perur . Þá var er maður með 3 ballastir og að skipta um perur væri svipað dýrt .

Bara maður gæti haft tvær standard t5 gróðurperur á 800kr stykkið (í heildsölu) :(
Post Reply