Nýja co2 systemið mitt .
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Nýja co2 systemið mitt .
Sælir er að pæla , mér var seld KOLSÝRA hjá slökkvitækjaþjónustunni . Ég vildi koltvísýring (CO2) en hann sagði að kolsýran væri málið , ég er hreint ekki svo viss . Er ég að pumpa einhverju gagnslausu prumpi í búrið mitt núna ? Ég er ekki meistari í efnafræði en ég hélt að kolsýra væri uppleyst form CO2 í vatni .
Annars til að minnast á það , fín þjónusta hjá þeim og alveglera sér á báti þjónustan hjá GAS TEC , þeir redduðu mér 90% leiðarinnar.
Sé ekki eftir að hafa keypt öflugan þrýstijafnara single stage og nálaloka hjá Gastec á 20þús því ég get keyrt systemið á 1loftkúla á 6sek fresti. Ég kalla það helvíti öflugt . Ætla bíða með solenoid´inn þar sem ég er að keyra búrið á 1loftkúla á 3sek fresti, amk til að byrja með 250ltr búr og notast við reactor (diy forced reactor/1400ltr á klst RenaXp3).
Annars til að minnast á það , fín þjónusta hjá þeim og alveglera sér á báti þjónustan hjá GAS TEC , þeir redduðu mér 90% leiðarinnar.
Sé ekki eftir að hafa keypt öflugan þrýstijafnara single stage og nálaloka hjá Gastec á 20þús því ég get keyrt systemið á 1loftkúla á 6sek fresti. Ég kalla það helvíti öflugt . Ætla bíða með solenoid´inn þar sem ég er að keyra búrið á 1loftkúla á 3sek fresti, amk til að byrja með 250ltr búr og notast við reactor (diy forced reactor/1400ltr á klst RenaXp3).
Last edited by jonsighvatsson on 24 Oct 2014, 14:15, edited 2 times in total.
Re: Nýja co2 systemið mitt .
Kolsýra er CO2.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Re: Nýja co2 systemið mitt .
Kolsýra er sýra með efnaformúluna H2CO3keli wrote:Kolsýra er CO2.
Re: Nýja co2 systemið mitt .
CO2 er í daglegu tali kölluð kolsýra, þó það sé etv rangt. Þú færð hvergi H2CO3 á kútum, enda er það bara co2 bundið vatni. (h2o + co2 = h2co3).
http://www.aga.is/is/products_ren/bulk_ ... index.html
http://www.aga.is/is/products_ren/bulk_ ... index.html
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Nýja co2 systemið mitt .
gullfiskabúr og er að nota kolsýru :/
Re: Nýja co2 systemið mitt .
Kolsýra er Co sem tildæmis bílar láta frá sér CO2 er koltvísýringur
Last edited by snerra on 25 Oct 2014, 15:44, edited 1 time in total.
Re: Nýja co2 systemið mitt .
Ertu að grínast? O2 er súrefni (díoxíð?). Bílar láta frá sér að mestu CO, Kolmónoxíð.snerra wrote:Kolsýra er O2 sem tildæmis bílar láta frá sér CO2 er koltvísýringur
http://en.wikipedia.org/wiki/Exhaust_ga ... ns_summary
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: Nýja co2 systemið mitt .
Co átti það að verakeli wrote:snerra wrote:Kolsýra er O2 sem tildæmis bílar láta frá sér CO2 er koltvísýringur
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Re: Nýja co2 systemið mitt .
Vitiði hvað þetta endist lengi þegar ég er með þetta stillt á 1 bubbla á 3sek fresti 2kg? Slekk ekki á nóttunni þar sem ég á ekki soleoid
Hvernig solenoid á ég að kaupa á ebay? Ég er ekkert að fatta þessar gengjur ,veit bara að þetta eru evrópskar gengjur?!
Hvernig solenoid á ég að kaupa á ebay? Ég er ekkert að fatta þessar gengjur ,veit bara að þetta eru evrópskar gengjur?!
Re: Nýja co2 systemið mitt .
Endist sennilega í amk ár. 1 bubbla á 3sek fresti er frekar lítið, hvað er búrið stórt? Og hvað ertu með af lýsingu og svona?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Re: Nýja co2 systemið mitt .
Rio240L það gera ca 0.5Wött á líter .
Búrið er mest með goldfish proof plöntum anubias, crypt og vallisnerum .
Finnst diy forced reactorinn nýta mjög vel co2 , hann er keyrður af xp3 dælu og hef ég stillt co2 outputið þannig að co2 safnist ekki upp og láti hann blása ónýttu co2 öðru hvoru . Svo er ég með straumdælu fyrir neðan hann til að dreifa co2 mettuðu vatninu
Finnst plönturnar perla alveg á fullu við þetta setup , og hef tekið eftir því að stærri gullfiskarnir eru að gaspa 1klst eftir að drepst á loftuninni þegar kveiknar á ljósunum , og er því ekki að þora auka við þetta.
Búrið er mest með goldfish proof plöntum anubias, crypt og vallisnerum .
Finnst diy forced reactorinn nýta mjög vel co2 , hann er keyrður af xp3 dælu og hef ég stillt co2 outputið þannig að co2 safnist ekki upp og láti hann blása ónýttu co2 öðru hvoru . Svo er ég með straumdælu fyrir neðan hann til að dreifa co2 mettuðu vatninu
Finnst plönturnar perla alveg á fullu við þetta setup , og hef tekið eftir því að stærri gullfiskarnir eru að gaspa 1klst eftir að drepst á loftuninni þegar kveiknar á ljósunum , og er því ekki að þora auka við þetta.
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Re: Nýja co2 systemið mitt .
Get ég keypt þetta unit ? þarf ég ekki einhvern pH vökva og vesen ?
http://www.ebay.com/itm/DIGITAL-pH-CO2- ... 233ff79e9d
eða þessi (hefði viljað kaupa eitthvað sem ég get fengið svo nýtt probe í mörg ár
http://www.ebay.com/itm/UP-PH-Controlle ... 3f1db6189d
http://www.ebay.com/itm/DIGITAL-pH-CO2- ... 233ff79e9d
eða þessi (hefði viljað kaupa eitthvað sem ég get fengið svo nýtt probe í mörg ár
http://www.ebay.com/itm/UP-PH-Controlle ... 3f1db6189d
Re: Nýja co2 systemið mitt .
Nei það fylgir vökvi til þess að stilla propaninn (7ph) svo sýnist mér vanta segullokann
- jonsighvatsson
- Posts: 185
- Joined: 24 Jun 2010, 12:06
Re: Nýja co2 systemið mitt .
Er einhver sérstök stærð fyrir solenoid´ið ef ég chekka á ebay? Mér sýnist ég þurfa kaupa eitthvað sem mun bara dingla utaná kútnum nema kaupa annan nála ventil með solenoid áföstumsnerra wrote:Nei það fylgir vökvi til þess að stilla propaninn (7ph) svo sýnist mér vanta segullokann
á ég að kaupa þennan ?
http://www.ebay.com/itm/Digital-PH-Cont ... 2a43248ec6