Nýtt búr

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Nýtt búr

Post by henry »

Setti upp gamla 250L búrið mitt aftur.

Búnaður: Ný hreinsidæla, Eheim 2075 anniversary dæla stútfull af medíu. Flourite blandaður sandur frá Sven, CO² kerfi sem ég keypti af Sven.
Plöntur: Slatti af allskonar
Fiskar: 4x Dantum skalar, 8x Otocinclus, 10x Hasemania nana (kopartetrur), 4x Corydoras, 4x SAE, og tvö pör af Apistogramma Agassizii dvergsíklíðum (eitt venjulegt og eitt fire red að mig minnir).

Myndirnar eru ekki góðar, ég er svolítið ryðgaður í fiskabúramyndatökum.

Image Image

Image Image

Image Image

Image
Image
Last edited by henry on 06 Nov 2014, 00:51, edited 1 time in total.
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Re: Nýtt búr

Post by henry »

Bónusmynd!

Image
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Nýtt búr

Post by Sibbi »

:góður:
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Nýtt búr

Post by keli »

Right on! Þetta lúkkar nokkuð vel! Powerheadinn og slangan í hann bögga mig samt svolítið útlitslega séð :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Re: Nýtt búr

Post by henry »

keli: haha, jamm, mig líka. Þetta var bara redding. Var að panta mér U.P. Aqua inline CO² Atomizer til að koma kolsýru blönduninni úr búrinu. Powerheadinn fer þegar það er komið.
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Nýtt búr

Post by snerra »

Flott búr og gaman að sjá einhvern nota Kolsýru. Hversu mikið af co2 ertu að setja í búrið ? Hvað er syrustigið?
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Re: Nýtt búr

Post by henry »

Ég er að nota svona 2-3 bólur á sek, pH er 6.8 sem þýðir sennilega 9.5ppm CO².. Þarf að fara með það niður í svona 6.4 býst ég við

Er að bíða eftir drop checker áður en ég skrúfa upp í þessu.. KH er svo lágt í kranavatninu hérna að það þarf ekki mikla kolsýru til að koma sér í stórvesen.
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Nýtt búr

Post by snerra »

Samkvæmt upplysingum sem ég fékk hjá Orkuveitu Reykjavíkur er harka í vatni á höfuðborgarsvæðinu 0.2-0.6. Ég nota þessa töblu http://i171.photobucket.com/albums/u312 ... 124ef0.gif og miða við að kh sé 0.5 og er með ph controlerinn stilltan á 6,1 ph og ég því að setja 12-14gr/litr. Ljósmagnið hjá mér er 0.8 wött/litr og ég með plöntur sem þurfa 6-14gr/litr samkvæmt Tropica.com
Ég sett kolsýru þegar ljósið logar og þegar þau kvikna er sýrustigið oft komið í 5.8ph, aldrei hef ég séð súefniskort hjá mér. Það hefur reynst mér vel að hreyfa vatnið mikið og dæli ég 10 x vatnsmagni búrsins á tíman
Vona að þér nýtist þessar upplysingar
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Re: Nýtt búr

Post by henry »

Æi Orkuveitan virðist ekki vita mikið um dKH. Ég sendi þeim póst og bað mjög skilmerkilega um Karbónathörku og þeir reiknuðu fyrir mig dGH og voru voða stoltir af að vita hvernig ætti að reikna hana.

Vatnsskýrslurnar þeirra eru brotnar niður í frumefni (!?!) þannig að það er ómögulegt að vita hvað þetta er. Held að skásta leiðin sé að nota drop checker og gasa þar til hann verður grænn og stoppa þar. Ef pH vatnsins er of lágt fyrir plönturnar/fiskana að böffera það upp..

Það er hvort eð er borin von að mæla dKH með mælikitti. Stick mæling sýnir mér 40ppm karbónat sem er náttúrulega bara bull.
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Nýtt búr

Post by snerra »

Miðar ekki drop checker við að kh sé 4 ? Hvernig lýsingu ertu með
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Re: Nýtt búr

Post by henry »

Drop checker tekur bara við gasi úr búrinu og mælir magnið þannig, það að vatnið í mælivökvanum sé 4dKH er bara til að hafa einhverja viðmiðun varðandi lit á bromothyl
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Re: Nýtt búr

Post by henry »

Ég er nefnilega ekki með svo mikla lýsingu, 2x39w T5 m/ speglum og er að spá í að bæta við þriðju
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Nýtt búr

Post by snerra »

0.62 wött/litr er nóg fyrir 70-80% af þeim gróðri sem í boði er.
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Re: Nýtt búr

Post by henry »

Já, kannski.. En, meira ljós = meiri vöxtur, þéttari gróður osfrv ;)
User avatar
snerra
Posts: 136
Joined: 03 Jun 2013, 21:30

Re: Nýtt búr

Post by snerra »

Mín reynsla er að meira ljós = Aðrar tegundir af plöntum og meiri kolsyrugjöf.
Hefur þú skoðað þessa síðu

http://www.aquaessentials.co.uk/blog/tag/drop-checker
Post Reply