Hvaða planta?

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Hvaða planta?

Post by henry »

Kvöldið

Ég keypti þessa plöntu hjá Gæludýr.is. Hún var svona frekar rauðleit og rótarlaus (nökkvuð niður með svampi og blýrönd. Veit einhver hvaða planta þetta er?

Image Image

Þegar hún kemur í búrið hjá mér verður hún grænni, og fer að skjóta þessum hvítleitu rótum út um allt úr stilkunum.

Er þetta gott eða slæmt?
Gilmore
Posts: 208
Joined: 20 Oct 2006, 07:52

Re: Hvaða planta?

Post by Gilmore »

Var ekki plastmiði í pottinum með nafninu á?

Annars sýnist mér þetta vera einhver týpa af Ludwigia.

Keypti þannig hjá þeim um daginn, en hún var aðeins öðruvísi en þessi.
Post Reply