Fóðrun á malaví síklíðum??
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Fóðrun á malaví síklíðum??
Hvað á ég að gefa þessum fiskum oft að éta á dag??
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=101
Best er að fóðra fiskana 2-4 sinnum á dag, þó ekki meira en svo að þeir klári fóðrið á 30 sekúndum eða minna. Sikliður eru gráðugar og geta á stuttum tíma innbyrt það magn af fóðri að það sé hættulegt heilsu þeirra, þess vegna ætti að hafa 30 sekúndna viðmiðið að leiðarljósi. Með því að fóðra lítið í einu og oft verða fiskarnir einnig mun minna árásargjarnir og rólegri.