Daginn,
Ég er með hrikalega marga plágusnigla í búrinu mínu og 3 assassinsnigla sem ráða engan veginn við þetta. Þeir eru ekki að fjölga sér þannig að mig grunar að þeir séu allir af sama kyninu. Vantar 2-3 stykki í viðbót til að koma þessu af stað. Mér finnst assassinsniglar flottir þannig að ég er rólegur yfir því að ég sé að skipta úr einni plágu í aðra
ÓE: Assassin sniglum
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Re: ÓE: Assassin sniglum
Assassis sniglar verða nú varla að plágu hjá þér,,, hef allavega ekki heyrt þess dæmi.